„Óseyrartangi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
örverpi
 
Grandvar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Óseyri''' er löng sandeyri í [[Ölfus]]i, við suðurströnd [[Ísland]]s, sem myndar ásamt [[Ölfusá]] stórt sjávarlón eða stöðuvatn. Eyrin dregur nafn sitt af ós árinnar og á austurenda hennar er brúin [[Óseyrarbrú]] sem vígð var [[1989]].
'''Óseyri''' er löng sandeyri í [[Ölfus]]i, við suðurströnd [[Ísland]]s, sem myndar ásamt [[Ölfusá]] stórt sjávarlón eða stöðuvatn. Eyrin dregur nafn sitt af ós árinnar og á austurenda hennar er brúin [[Óseyrarbrú]] sem vígð var [[1989]].


Uppgræðsla eyrinnar hófst á 20. öld og er hún nú klædd [[melgresi]] fjara á milli. Þar er einnig veitingastaðurinn Hafið bláa með útsyni að landi og láði.
Uppgræðsla eyrinnar hófst á 20. öld og er hún nú klædd [[melgresi]] fjara á milli. Þar er einnig veitingastaðurinn [[Hafið Bláa]] með útsýni að landi og láði.


[[Flokkur:Sveitarfélagið Ölfus]]
[[Flokkur:Sveitarfélagið Ölfus]]

Útgáfa síðunnar 6. apríl 2010 kl. 18:24

Óseyri er löng sandeyri í Ölfusi, við suðurströnd Íslands, sem myndar ásamt Ölfusá stórt sjávarlón eða stöðuvatn. Eyrin dregur nafn sitt af ós árinnar og á austurenda hennar er brúin Óseyrarbrú sem vígð var 1989.

Uppgræðsla eyrinnar hófst á 20. öld og er hún nú klædd melgresi fjara á milli. Þar er einnig veitingastaðurinn Hafið Bláa með útsýni að landi og láði.