„Svavar Gestsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.150.217 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóhann Heiðar Árnason
Lína 4: Lína 4:


Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðisráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].
Svavar var [[viðskiptaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar|annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar]] [[1978]] til [[1979]], [[heilbrigðisráðherra]] og félagsmálaráðherra í [[ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen]] [[1980]] til [[1983]] og [[menntamálaráðherra]] í [[önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|annarri]] og [[þriðja ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] [[1988]] til [[1991]].

Hann á þrjú börn þau eru Svandís Svavarsdóttir, Benedikt Svavarsson og Gestur Svavarsson


{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}

Útgáfa síðunnar 30. mars 2010 kl. 15:17

Svavar Gestsson (f. 26. júní 1944) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum ráðherra og núverandi sendiherra Íslands í Danmörku.

Svavar varð ritstjórnarfulltrúi á Þjóðviljanum 1968 og ritstjóri Þjóðviljans frá 1971. Hann var fyrst kosinn á Alþingi fyrir Alþýðubandalagið í Reykjavíkurkjördæmi árið 1978 og sat síðar sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1999; var þingmaður Samfylkingarinnar síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Eftir það varð hann sendiherra í Stokkhólmi frá 2001 til 2005 þegar hann var skipaður sendiherra í Danmörku.

Svavar var viðskiptaráðherra í annarri ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar 1978 til 1979, heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen 1980 til 1983 og menntamálaráðherra í annarri og þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1988 til 1991.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.