„Flóð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: an:Inundación
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Oorstroming
Lína 12: Lína 12:
[[Flokkur:Vatnsfræði]]
[[Flokkur:Vatnsfræði]]


[[af:Oorstroming]]
[[an:Inundación]]
[[an:Inundación]]
[[ar:فيضان]]
[[ar:فيضان]]

Útgáfa síðunnar 29. mars 2010 kl. 15:59

Flóð í Taílandi.

Flóð er það kallað þegar vatn flæðir yfir víðáttumikið land, sem venjulega er þurrt. Flóðbylgja er há hafalda, sem gengur langt inn á land og veldur flóði. Flóðbylgjur og flóð valda árlega miklu tjóni, spilla landi og eyða örkum, bústofni og mannslífum.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.