18.069
breytingar
m |
m |
||
'''Carlisle''' (borið fram {{IPA|/kɑrˈlaɪl/}}, á staðnum {{IPA|/ˈkɑːlaɪl/}}) er [[borg]] í [[Norðvestur-England]]i og höfuðborg sýslunnar [[Cumbria]]. Hún er aðalborg [[þéttbýli|þéttbýlissvæðsins]] Carlisle. Borgin liggur við samrennsli ánna [[Eden]], [[Caldew]] og [[Peterill]], 16km suður að [[Skotland]]i. Hún er stærsta þéttbýlið í Cumbria og er stjórnunarmiðstöð borgarinnar og sýslunnar. Frá og með [[2001]] voru íbúar 71.773 manns í borginni og 100.734 á þéttbýlissvæðinu.
Carlisle var upprunalega höfuðborg sýlsunnar [[Cumberland]] og var stofnuð af [[Rómaveldi|Rómverjum]] sem vörn fyrir [[Hadríanusarmúrinn]]. Á [[miðaldir|miðöldum]] varð borgin
Við komu textílframleiðslu á [[Iðnbyltingin]]ni breytist Carlisle mikið, hún varð þéttbyggð framleiðsluborg. Staðsetning borgarinnar gerði borginni kleift að þróast og stækkast. Hún varð mikilvæg járnbrautarborg. Sjö járnbrautarstjórnandar deila lestarstöðina í borginni.
|