„Litur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Color circle (hue-sat).png|200px|thumb|Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga]]
[[Mynd:Color circle (hue-sat).png|200px|thumb|Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga]]
<onlyinclude>'''Litur''' er huglæg upplifun sem verður til af því að [[Skynjun|skynja]] endurkast [[ljós]]s af tiltekinni tíðnidreyfingu [[bylgjulengd]]a innan [[litróf]]sins,<ref>Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).</ref> þ.e. þeirra bylgjulengda sem manns[[auga]]ð greinir. (Í [[eðlisfræði]]legum skilningi er ''hvítt'' og ''svart'' ekki litir.) </onlyinclude>
<onlyinclude>'''Litur''' er huglæg upplifun sem verður til af því að [[Skynjun|skynja]] endurkast [[ljós]]s af tiltekinni tíðnidreyfingu [[bylgjulengd]]a innan [[litróf]]sins,<ref>Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).</ref><ref>Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki?“. Vísindavefurinn 26.3.2000. http://visindavefur.is/?id=295. (Skoðað 18.3.2010).</ref> þ.e. þeirra bylgjulengda sem manns[[auga]]ð greinir. (Í [[eðlisfræði]]legum skilningi er ''hvítt'' og ''svart'' ekki litir.) </onlyinclude>


Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur [[grænn]] ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss en endurvarpar ljósi af þeirri samsetningu sem mannsaugað greinir sem grænt.
Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur [[grænn]] ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss en endurvarpar ljósi af þeirri samsetningu sem mannsaugað greinir sem grænt.

Útgáfa síðunnar 18. mars 2010 kl. 22:43

Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga

Litur er huglæg upplifun sem verður til af því að skynja endurkast ljóss af tiltekinni tíðnidreyfingu bylgjulengda innan litrófsins,[1][2] þ.e. þeirra bylgjulengda sem mannsaugað greinir. (Í eðlisfræðilegum skilningi er hvítt og svart ekki litir.)

Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur grænn ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss en endurvarpar ljósi af þeirri samsetningu sem mannsaugað greinir sem grænt.

Litblinda er augngalli, sem lýsir sér í því að litblindir eiga örðugt með að greina að suma liti, til dæmis rauðan og brúnan.

Tilvísanir

  1. Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).
  2. Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki?“. Vísindavefurinn 26.3.2000. http://visindavefur.is/?id=295. (Skoðað 18.3.2010).

Heimildir og ítarefni

  • Byrne, A. og David Hilbert (ritstj.). Readings on Color: The Philosophy of Color (Cambridge, MA: MIT Press, 1997).
  • Elmar Geir Unnsteinsson. „Er hægt að lýsa lit?“. Vísindavefurinn 24.1.2006. http://visindavefur.is/?id=5586. (Skoðað 18.3.2010).
  • Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki?“. Vísindavefurinn 26.3.2000. http://visindavefur.is/?id=295. (Skoðað 18.3.2010).
  • Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Er mjólk svört í myrkri?“. Vísindavefurinn 8.12.2000. http://visindavefur.is/?id=1228. (Skoðað 18.3.2010).
  • Hardin, C.L. Color for Philosophers: Unweaving the Rainbow (Indianapolis: Hackett Publishing Company, 1988).
  • Maund, B. Colours. Their Nature and Representation (Cambridge: Cambridge University Press, 1995).
  • Stroud, B. The Quest for Reality: Subjectivism & the Metaphysics of Colour (Oxford: Oxford University Press, 2000).
  • Wright, W.D. The Rays Are Not Coloured: Essays on the Science of Vision and Colour (Bristol: Hilger, 1967).
  • Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).

Tenglar

  • „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki?“. Vísindavefurinn.
  • „Er hægt að lýsa lit?“. Vísindavefurinn.
  • „Er mjólk svört í myrkri?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG