„Indlandsskagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Lína 56: Lína 56:
[[te:భారత ఉపఖండము]]
[[te:భారత ఉపఖండము]]
[[th:อนุทวีปอินเดีย]]
[[th:อนุทวีปอินเดีย]]
[[uk:Індійський субконтинент]]
[[ur:برصغیر]]
[[ur:برصغیر]]
[[wo:Ron-goxu End]]
[[wo:Ron-goxu End]]

Útgáfa síðunnar 15. mars 2010 kl. 01:41

Samsett gervihnattamynd sem sýnir Indlandsskaga

Indlandsskagi er hluti Suður-Asíu sem skagar út í Indlandshaf á milli Arabíuhafs í vestri og Bengalflóa í austri. Norðurmörk skagans eru við Himalajafjöll. Indlandsskagi er á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum. Löndin á Indlandsskaga eru:

Eyjan Srí Lanka telst landfræðilega hluti skagans.