„Tin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Волава
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Tansan
Lína 112: Lína 112:
[[tg:Қалъ]]
[[tg:Қалъ]]
[[th:ดีบุก]]
[[th:ดีบุก]]
[[tl:Tansan]]
[[tr:Kalay]]
[[tr:Kalay]]
[[ug:قەلەي]]
[[ug:قەلەي]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2010 kl. 00:57

  German  
Indín Tin Antimon
  Blý  
Efnatákn Sn
Sætistala 50
Efnaflokkur Tregur málmur
Eðlismassi 7310,0 kg/
Harka 1,5
Atómmassi 118,710 g/mól
Bræðslumark 505,08 K
Suðumark 2875,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Tin er frumefni með efnatáknið Sn (frá latneska heitinu fyrir tin, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem að hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margskyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst fengið úr steintegundinni cassiterite þar sem það finnst sem oxíð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.