„Menelás“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Breyti: it:Menelao
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:مينلاوس
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Persónur í Hómerskviðum]]
[[Flokkur:Persónur í Hómerskviðum]]


[[ar:مينلاوس]]
[[bg:Менелай]]
[[bg:Менелай]]
[[br:Menelaos]]
[[br:Menelaos]]

Útgáfa síðunnar 3. mars 2010 kl. 17:21

Menelás endurheimtir Helenu, attískur vasi frá miðri 5. öld f.Kr.

Menelás (forngrísku Μενέλαος) er persóna í grískri goðafræði. Hann kemur fyrir í Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu Hómers, sem og í ýmsum forngrískum harmleikjum. Menelás var konungur í Spörtu. Hann var sonur Atreifs og Ærópu, yngri bróðir Agamemnons og eiginmaður Helenar fögru.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.