Óskráður notandi
„Finnur Ingólfsson“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
==Ævi==
Finnur var aðstoðarmaður [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]], þáverandi [[sjávarútvegsráðherra]] 1983-1987. Aðstoðarmaður [[Guðmundur Bjarnason|Guðmundar Bjarnasonar]] heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 1987-1991. Finnur útskrifaðist sem [[hagfræði]]ngur frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1984]]. Finnur var kosinn á þing í [[alþingiskosningar 1991|alþingiskosningunum 1991]] og sat í tvö [[kjörtímabil]] til 1999. Hann var skipaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra í [[Einkavæðingarstjórnin]]ni.
== Tengt efni ==
* [[Frumherji hf.]]
== Tilvísanir ==
|