„Hálsjárn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: da:Garrottering
Rubinbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Wurchpeal
Lína 12: Lína 12:
[[es:Garrote vil]]
[[es:Garrote vil]]
[[fr:Lacet étrangleur]]
[[fr:Lacet étrangleur]]
[[fy:Wurchpeal]]
[[it:Garrota]]
[[it:Garrota]]
[[ja:鉄環絞首刑]]
[[ja:鉄環絞首刑]]

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2010 kl. 19:17

Hálsjárn notað til aftöku í fangelsi á Filipseyjum.

Hálsjárn (spænska: garrote) er tæki notað til aftöku. Það var helst notað á Spáni þar til stjórnartíð Fransisco Franco lauk. Hálsjárnið er hert utan um hálsinn með sveif þar til sá sakfelldi kafnar. Sérstök útgáfa af þessu tæki kom fram í James Bond myndinni The World Is Not Enough þar sem hálsinn var skorðaður af með hálsjárninu og járnbolta var þrýst á barkann.