„Ítalska nýraunsæið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ítalska nýraunsæið''' var ríkjandi [[stefna]] í [[ítölsk kvikmyndagerð|ítalskri kvikmyndagerð]] fyrstu árin eftir [[Síðari heimsstyrjöld]]. Upphaf stefnunnar má rekja til hóps róttækra [[kvikmyndagagnrýni|kvikmyndagagnrýnenda]] í kringum tímaritið ''Cinema'' í [[Róm]] á tímum [[fasismi|fasismans]]. Þessi hópur taldi meðal annars [[Michelangelo Antonioni]], [[Luchino Visconti]], [[Gianni Puccini]], [[Cesare Zavattini]], [[Giuseppe De Santis]] og [[Pietro Ingrao]], sem einkum gagnrýndu svokallaðar ''[[telefono bianco]]''-myndir sem voru stofudrama að bandarískri fyrirmynd úr heimi góðborgara og aðals. Fyrsta kvikmyndin sem opinberlega var kennd við nýraunsæið var ''[[Róm, óvarin borg]]'' eftir [[Roberto Rossellini]] 1945, sem fjallaði um hina skammvinnu þýsku hersetu í Róm 1943. Áður hafði kvikmyndin ''[[Heltekinn]]'' eftir Visconti verið bönnuð af kvikmyndaeftirlitinu 1943 en sú mynd var undir miklum áhrifum frá [[ljóðrænt raunsæi|ljóðræna raunsæinu]] í [[frönsk kvikmyndagerð|franskri kvikmyndagerð]] fyrir stríð.
'''Ítalska nýraunsæið''' ([[ítalska]]: ''Il Neorealismo'') var ríkjandi [[stefna]] í [[ítölsk kvikmyndagerð|ítalskri kvikmyndagerð]] fyrstu árin eftir [[Síðari heimsstyrjöld]]. Upphaf stefnunnar má rekja til hóps róttækra [[kvikmyndagagnrýni|kvikmyndagagnrýnenda]] í kringum tímaritið ''Cinema'' í [[Róm]] á tímum [[fasismi|fasismans]]. Þessi hópur taldi meðal annars [[Michelangelo Antonioni]], [[Luchino Visconti]], [[Gianni Puccini]], [[Cesare Zavattini]], [[Giuseppe De Santis]] og [[Pietro Ingrao]], sem einkum gagnrýndu svokallaðar ''[[telefono bianco]]''-myndir sem voru stofudrama að bandarískri fyrirmynd úr heimi góðborgara og aðals. Fyrsta kvikmyndin sem opinberlega var kennd við nýraunsæið var ''[[Róm, óvarin borg]]'' eftir [[Roberto Rossellini]] 1945, sem fjallaði um hina skammvinnu þýsku hersetu í Róm 1943. Áður hafði kvikmyndin ''[[Heltekinn]]'' eftir Visconti verið bönnuð af kvikmyndaeftirlitinu 1943 en sú mynd var undir miklum áhrifum frá [[ljóðrænt raunsæi|ljóðræna raunsæinu]] í [[frönsk kvikmyndagerð|franskri kvikmyndagerð]] fyrir stríð.


Helstu einkenni ítalska [[nýraunsæi]]sins voru sögur af alþýðufólki, yfirleitt settar fram með stuttum laustengdum atriðum, með áherslu á tilfinningar fremur en pólitískan boðskap, tökur á raunverulegum stöðum (ekki í kvikmyndaveri), ómenntaðir leikarar í aukahlutverkum og jafnvel aðalhlutverkum, notkun venjulegs talmáls og heimildarmyndastíll í kvikmyndatöku. Með því að notast við [[talsetning]]u var hægt að skapa breiða [[sviðsetning]]u með mörgu fólki í mynd í einu. Með þessum hætti reyndu leikstjórarnir að skapa [[raunsæi|raunsæja]] mynd af ítölsku samfélagi eftirstríðsáranna sem einkenndist af [[atvinnuleysi]] og [[fátækt]].
Helstu einkenni ítalska [[nýraunsæi]]sins voru sögur af alþýðufólki, yfirleitt settar fram með stuttum laustengdum atriðum, með áherslu á tilfinningar fremur en pólitískan boðskap, tökur á raunverulegum stöðum (ekki í kvikmyndaveri), ómenntaðir leikarar í aukahlutverkum og jafnvel aðalhlutverkum, notkun venjulegs talmáls og heimildarmyndastíll í kvikmyndatöku. Með því að notast við [[talsetning]]u var hægt að skapa breiða [[sviðsetning]]u með mörgu fólki í mynd í einu. Með þessum hætti reyndu leikstjórarnir að skapa [[raunsæi|raunsæja]] mynd af ítölsku samfélagi eftirstríðsáranna sem einkenndist af [[atvinnuleysi]] og [[fátækt]].

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2010 kl. 06:38

Ítalska nýraunsæið (ítalska: Il Neorealismo) var ríkjandi stefna í ítalskri kvikmyndagerð fyrstu árin eftir Síðari heimsstyrjöld. Upphaf stefnunnar má rekja til hóps róttækra kvikmyndagagnrýnenda í kringum tímaritið Cinema í Róm á tímum fasismans. Þessi hópur taldi meðal annars Michelangelo Antonioni, Luchino Visconti, Gianni Puccini, Cesare Zavattini, Giuseppe De Santis og Pietro Ingrao, sem einkum gagnrýndu svokallaðar telefono bianco-myndir sem voru stofudrama að bandarískri fyrirmynd úr heimi góðborgara og aðals. Fyrsta kvikmyndin sem opinberlega var kennd við nýraunsæið var Róm, óvarin borg eftir Roberto Rossellini 1945, sem fjallaði um hina skammvinnu þýsku hersetu í Róm 1943. Áður hafði kvikmyndin Heltekinn eftir Visconti verið bönnuð af kvikmyndaeftirlitinu 1943 en sú mynd var undir miklum áhrifum frá ljóðræna raunsæinu í franskri kvikmyndagerð fyrir stríð.

Helstu einkenni ítalska nýraunsæisins voru sögur af alþýðufólki, yfirleitt settar fram með stuttum laustengdum atriðum, með áherslu á tilfinningar fremur en pólitískan boðskap, tökur á raunverulegum stöðum (ekki í kvikmyndaveri), ómenntaðir leikarar í aukahlutverkum og jafnvel aðalhlutverkum, notkun venjulegs talmáls og heimildarmyndastíll í kvikmyndatöku. Með því að notast við talsetningu var hægt að skapa breiða sviðsetningu með mörgu fólki í mynd í einu. Með þessum hætti reyndu leikstjórarnir að skapa raunsæja mynd af ítölsku samfélagi eftirstríðsáranna sem einkenndist af atvinnuleysi og fátækt.

Ítalska nýraunsæið var nátengt samfélagsaðstæðum á Ítalíu eftirstríðsáranna og um leið og efnahagsástandið batnaði upp úr 1950 tóku vinsældir nýraunsæisins að dala. Fyrstu kvikmyndir Fellinis voru í þessum anda en í talsvert ólíkum stíl og með La dolce vita 1960 sagði hann alveg skilið við nýraunsæið með sögum af næturlífi fræga fólksins í Róm. Ítalska nýraunsæið hafði samt gríðarleg áhrif á ítalska kvikmyndagerð um langt skeið og var einn af áhrifavöldum listrænu kvikmyndanna og frönsku nýbylgjunnar á 7. og 8. áratugnum. Sumir af leikstjórum ítalska nýraunsæisins gerðu sínar bestu myndir löngu síðar.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.