„Info Norden“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* [[Norðurlandaráð]]
* [[Norðurlandaráð]]
* [[Norræna ráðherranefndin]]
* [[Norræna ráðherranefndin]]
[[Norræna félagið]]
* [[Norræna félagið]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2010 kl. 08:18

Halló Norðurlönd (Hallo Norden) er upplýsingaveita á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Norræna félagið á Íslandi sér um rekstur Íslandsdeildar þjónustunnar. Hún veitir upplýsingar varðandi flutning, atvinnu og nám á Norðurlöndunum til einstaklinga og fyrirtækja. Þjónustan var sett á laggirnar 1998 en vefsíða Halló Norðurlandakom til sögunnar 2002.

Upplýsingaþjónustan er á íslensku, dönsku, sænsku, norsku og finnsku. Notendur geta fundið hagnýtar upplýsingar um hvert Norðurlandanna á vefsíðu Halló Norðurlanda. Einnig er hægt að senda sérstaka fyrirspurn frá síðunni á hverju undantöldu tungumálanna og jafnframt fá svar á því norræna tungumáli sem óskað er eftir.

Halló Norðurlönd taka einnig við fyrirspurnum í síma.

Halló Norðurlönd er liður í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar um afnám hindrana sem koma í veg fyrir hreyfanleika á milli Norðurlandanna.

Tengt efni

Tenglar