„Mongólska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Mongólska''' er þekktasta [[mongólsk tungumál|mongólska tungumál]]. Um það bil 5,7 milljónir manns tala hana sem [[móðurmál]]. 90% af íbúum [[Mongólía|Mongólíu]] tala mongólsku, þar að auku tala mörg af þeim sem búa í [[Innri-Mongólía]] tungumálið líka. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af [[Khalkha]] fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.
#REDIRECT [[Khalkha]]

== Ritkerfi ==

{{aðalgrein|Mongólskt ritmál}}

Mongólska var ritað með [[Uyghur]] [[stafróf]]inu fram til [[12. öld|12. aldar]], sem er komið af [[sogdíaska]] stafrófinu, sem er svo aftur komið frá [[arameíska|arameísku]]. Á [[13. öld|13.]]-[[15. öld]] var það ritað með [[kínversk tákn|kínverskum táknum]], [[arabískt stafróf|arabíska stafrófinu]] og svo skriftarfomi sem er þróað frá [[tíbetíska|tíbetísku]] sem kallast [[Phags-pa]]. Árið [[1931]] skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í [[Latneskt stafróf|latneska]] stafi vegna þrýstings frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], en svo aftur yfir í [[Kýrilískt stafróf|kýrilíska]] stafi árið [[1937]]. Árið [[1941]] voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá [[1994]] hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í [[Innri-Mongólía|Innri-Mongólíu]], sem tilheyrir [[Kína]].

{{Wiktionary|mongólska|mongólska}}
{{Tengill ÚG|mk}}

[[Flokkur:Mongólsk tungumál]]
[[Flokkur:Altísk tungumál]]

[[am:ሞንጎልኛ]]
[[az:Monqol dili]]
[[bg:Монголски език]]
[[bn:মঙ্গোলীয় ভাষা]]
[[bo:སོག་པོའི་སྐད།]]
[[br:Mongoleg]]
[[ca:Mongol]]
[[cs:Mongolština]]
[[cy:Mongoleg]]
[[da:Mongolsk (sprog)]]
[[de:Mongolische Sprache]]
[[en:Mongolian language]]
[[eo:Mongola lingvo]]
[[es:Idioma mongol]]
[[et:Mongoli keel]]
[[eu:Mongoliera]]
[[fa:زبان مغولی]]
[[fi:Mongolin kieli]]
[[fr:Mongol]]
[[ga:An Mhongóilis]]
[[hak:Mùng-kú-ngî]]
[[he:מונגולית]]
[[hi:मंगोल भाषा और साहित्य]]
[[hsb:Mongolšćina]]
[[hu:Mongol nyelv]]
[[id:Bahasa Mongol]]
[[io:Mongoliana linguo]]
[[it:Lingua mongola]]
[[ja:モンゴル語]]
[[ko:몽골어]]
[[ku:Zimanê mongolî]]
[[lt:Mongolų kalba]]
[[lv:Mongoļu valoda]]
[[mk:Монголски јазик]]
[[mn:Монгол хэл]]
[[ms:Bahasa Mongolia]]
[[nl:Mongools]]
[[no:Mongolsk]]
[[pl:Język mongolski]]
[[pt:Língua mongol]]
[[qu:Mungul simi]]
[[ro:Limba mongolă]]
[[ru:Монгольский язык]]
[[simple:Mongolian language]]
[[sk:Mongolčina]]
[[sq:Gjuha mongoleze]]
[[sv:Mongoliska]]
[[tg:Забони муғулӣ]]
[[th:ภาษามองโกเลีย]]
[[tr:Moğolca]]
[[tt:Монгол теле]]
[[ug:موڭغۇل تىلى]]
[[uk:Монгольська мова]]
[[vi:Tiếng Mông Cổ]]
[[wuu:蒙古语]]
[[xal:Монһлын келн]]
[[zh:蒙古语]]

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2010 kl. 23:03

Mongólska er þekktasta mongólska tungumál. Um það bil 5,7 milljónir manns tala hana sem móðurmál. 90% af íbúum Mongólíu tala mongólsku, þar að auku tala mörg af þeim sem búa í Innri-Mongólía tungumálið líka. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af Khalkha fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.

Ritkerfi

Mongólska var ritað með Uyghur stafrófinu fram til 12. aldar, sem er komið af sogdíaska stafrófinu, sem er svo aftur komið frá arameísku. Á 13.-15. öld var það ritað með kínverskum táknum, arabíska stafrófinu og svo skriftarfomi sem er þróað frá tíbetísku sem kallast Phags-pa. Árið 1931 skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í latneska stafi vegna þrýstings frá Sovétríkjunum, en svo aftur yfir í kýrilíska stafi árið 1937. Árið 1941 voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá 1994 hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í Innri-Mongólíu, sem tilheyrir Kína.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Snið:Tengill ÚG