Munur á milli breytinga „25. apríl“

Jump to navigation Jump to search
88 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: qu:25 ñiqin ayriway killapi)
m
* [[1940]] - [[Merkið]], [[Færeyjar|færeyski]] fáninn er gerður að opinberum fána ríkisins.
* [[1944]] - [[Óperetta]]n ''Í álögum'' var frumsýnd. Þetta var fyrsta íslenska óperettan.
* [[1974]] - [[Nellikubyltingin]] hefsthófst í [[Portúgal]] þar sem einræðisstjórn landsins ervar steypt af stóli.
* [[1981]] - Yfir 100 starfsmenn [[kjarnorkuver]]s verðaurðu fyrir [[geislun]] á meðan viðgerð stendur yfir í [[Tsuruga]] í [[Japan]].
* [[1991]] - [[Bifreið]] var ekið upp á [[Hvannadalshnúkur|Hvannadalshnúk]] í fyrsta skipti.
* [[2002]] - Búið var að byggja leikbraut og rennibraut við [[Grafarvogslaug]], og voru þær opnaðar þennan dag
== Fædd ==
 
* [[1214]] - [[Loðvík 9.]], Frakklandskonungur.
* [[1284]] - [[Játvarður II2. Englandskonungur]] Englandskonungur (d. [[1327]]).
* [[1599]] - [[Oliver Cromwell]] (d. [[1658]]).
* [[1840]] - [[Pyotr Ilyich Tchaikovsky]], tónskáld (d. [[1893]]).
* [[1874]] - [[Guglielmo Marconi]], uppfinningamaður, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið [[1909]] (d. [[1937]]).
* [[1900]] - [[Wolfgang Ernst Pauli]], eðlisfræðingur, handhafi Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði árið [[1945]] (d. [[1958]]).
* [[1917]] - [[Ella Fitzgerald]], djasssöngkona (d. [[1996]]).
* [[1940]] - [[Al Pacino]], leikari.
* [[1969]] - [[Renée Zellweger]], leikkona.
 
 
== Dáin ==
* [[1694]] - [[Magnús Jónsson]], lögmaður norðan og vestan (f. [[1642]]).
* [[1978]] - [[Jökull Jakobsson]], [[rithöfundur]].
 
7.517

breytingar

Leiðsagnarval