„Steingrímur Hermannsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
börn hans
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Steingrímur Hermannsson''' ([[22. júní]] [[1928]] – [[1. febrúar]] [[2010]]) var [[verkfræði]]ngur og fyrrverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum [[ráðherra]]embættum á starfsævi sinni, auk þess að vera [[alþingismaður]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] árin [[1971]] - [[1994]]. Steingrímr var sonur [[Hermann Jónasson|Hermanns Jónassonar]] fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra.
'''Steingrímur Hermannsson''' ([[22. júní]] [[1928]] – [[1. febrúar]] [[2010]]) var [[verkfræði]]ngur og fyrrverandi [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]]. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum [[ráðherra]]embættum á starfsævi sinni, auk þess að vera [[alþingismaður]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] árin [[1971]] - [[1994]]. Steingrímur var sonur [[Hermann Jónasson|Hermanns Jónassonar]] fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra.


Steingrímur Hermannsson sat í stjórn fjölmargra stofnana, þar á meðal [[Millennium Institute]] í [[Arlington]] í [[Virginíu]], Landvernd og Hjartavernd. Hann hefur hlotið heiðursverðlaunin [[California Institute of Technology|California Institute of Technology's]] Alumni Distinguished Service Award (1986), [[Illinois Institute of Technology|Illinois Institute of Technology's]] Professional Achievement Award (1991), gullmedalíu frá [[Íþróttasambandi Íslands]] (1990) og [[Paul Harris Fellow]] frá Rotary-hreyfingunni í Reykjavík.
Steingrímur Hermannsson sat í stjórn fjölmargra stofnana, þar á meðal [[Millennium Institute]] í [[Arlington]] í [[Virginíu]], Landvernd og Hjartavernd. Hann hefur hlotið heiðursverðlaunin [[California Institute of Technology|California Institute of Technology's]] Alumni Distinguished Service Award (1986), [[Illinois Institute of Technology|Illinois Institute of Technology's]] Professional Achievement Award (1991), gullmedalíu frá [[Íþróttasambandi Íslands]] (1990) og [[Paul Harris Fellow]] frá Rotary-hreyfingunni í Reykjavík.
Lína 5: Lína 5:
Steingrímur lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1948]], lauk [[B.Sc.-próf]]i í [[rafmagnsverkfræði]] frá [[Illinois Institute of Technology]] árið [[1951]] og [[M.Sc.-próf]]i frá [[California Institute of Technology]] árið [[1952]].
Steingrímur lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið [[1948]], lauk [[B.Sc.-próf]]i í [[rafmagnsverkfræði]] frá [[Illinois Institute of Technology]] árið [[1951]] og [[M.Sc.-próf]]i frá [[California Institute of Technology]] árið [[1952]].


Steingrímur var tvíkvæntur og eignaðist 6 börn, þar af 3 í fyrra hjónabandi. [[Guðmundur Steingrímsson]] er sonur Steingríms.
Steingrímur var tvíkvæntur og eignaðist 6 börn, 3 í hvoru hjónabandi. [[Guðmundur Steingrímsson]] er sonur Steingríms.


{{Töflubyrjun}}
{{Töflubyrjun}}

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2010 kl. 15:58

Steingrímur Hermannsson (22. júní 19281. febrúar 2010) var verkfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum ráðherraembættum á starfsævi sinni, auk þess að vera alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn árin 1971 - 1994. Steingrímur var sonur Hermanns Jónassonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra.

Steingrímur Hermannsson sat í stjórn fjölmargra stofnana, þar á meðal Millennium Institute í Arlington í Virginíu, Landvernd og Hjartavernd. Hann hefur hlotið heiðursverðlaunin California Institute of Technology's Alumni Distinguished Service Award (1986), Illinois Institute of Technology's Professional Achievement Award (1991), gullmedalíu frá Íþróttasambandi Íslands (1990) og Paul Harris Fellow frá Rotary-hreyfingunni í Reykjavík.

Steingrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948, lauk B.Sc.-prófi í rafmagnsverkfræði frá Illinois Institute of Technology árið 1951 og M.Sc.-prófi frá California Institute of Technology árið 1952.

Steingrímur var tvíkvæntur og eignaðist 6 börn, 3 í hvoru hjónabandi. Guðmundur Steingrímsson er sonur Steingríms.


Fyrirrennari:
Gunnar Thoroddsen
Forsætisráðherra
(26. maí 19838. júlí 1987)
Eftirmaður:
Þorsteinn Pálsson
Fyrirrennari:
Þorsteinn Pálsson
Forsætisráðherra
(28. september 198830. apríl 1991)
Eftirmaður:
Davíð Oddsson
Fyrirrennari:
Ólafur Jóhannesson
Formaður Framsóknarflokksins
(31. mars 197929. apríl 1994)
Eftirmaður:
Halldór Ásgrímsson