„Akíra Kúrósava“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: la:Akira Kurosawa
Lína 57: Lína 57:
[[kn:ಅಕಿರಾ ಕುರೋಸಾವಾ]]
[[kn:ಅಕಿರಾ ಕುರೋಸಾವಾ]]
[[ko:구로사와 아키라]]
[[ko:구로사와 아키라]]
[[la:Kurosawa Akira]]
[[la:Akira Kurosawa]]
[[lb:Akira Kurosawa]]
[[lb:Akira Kurosawa]]
[[lt:Akira Kurosawa]]
[[lt:Akira Kurosawa]]

Útgáfa síðunnar 31. janúar 2010 kl. 20:46

Mynd:Akira Kurosawa.jpg
Akíra Kúrósava

Akíra Kúrósava (黒澤 明) (23. mars 1910 - 6. september 1998) er margverðlaunaður japanskur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Ferill hans spannaði 50 ár, frá fyrstu mynd hans Sugata Sanshiro 1943 að þeirri síðustu Madadayo 1993. 1954 gerði hann kvikmyndina Sjö samúræjar sem hann fékk ári síðar silfurljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1976 fékk hann Óskarsverðlaun fyrir bestu elendu kvikmyndina; Dersu Urzala. 1980 hlotnaðist honum gullpálminn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir Kagemusha og tveimur árum síðar fékk hann gullljónið í Feneyjum fyrir glæstan feril. 1990 var honum veitt heiðursviðurkenning fyrir glæstan feril á Óskarsverðlaunaafhendingunni.

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG