18.069
breytingar
m (→Flokkun) |
|||
[[Mynd:Warzywa na straganie.jpg|thumb|
[[Mynd:Légumes 01.jpg|thumb|200px|Ýmisleg grænmeti]]
'''Grænmeti''' er [[matargerð|matreiðsluhugtak]] sem er ekki skýrt skilgreint og á sér enga stoð í [[líffræði]] heldur er hefðbundið og huglægt. Allir hlutar [[matjurt]]ar sem fólk borðar er þannig grænmeti, nema það sem er í matargerð kallað [[ávöxtur|ávextir]], auk [[korn]]s, [[hneta]] og [[kryddjurt]]a.
Skilgreining grænmetanna er öðruvísi í ólíkum löndum og á ólík tungumál. Til dæmis í [[Brasilía|Brasilíu]] eru [[lárpera|lárperur]] talnar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í [[Mexíkó]] eða [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salötum og sósum.
== Næring ==
Má borða grænmeti á marga ólíka hætti, í aðalréttum eða sem [[snarl]]. Það magn [[næringarefni|næringarefna]] sem grænmeti innihalda er breytilegt í ólíkum grænmetum. Hins vegar innihalda grænmeti almennt dálítið [[prótín]] eða [[feiti]], en mega innihalda mikil [[vítamín]], [[steinefni]], [[trefjaefni]] eða [[kolvetni]]. Talið er að grænmeti innihaldi [[andoxunarefni]] og önnur gagnleg efni sem vinna á móti [[gerlar|gerlum]], [[sveppir|sveppum]], [[veira|veirum]] og [[krabbamein]]i.
== Tegundir ==
{{aðalgrein|Listi yfir grænmeti}}
[[Mynd:Chholay.JPG|thumb|200px|Útsæði]]
Listinn yfir þau sem mega flokkast sem grænmeti er alveg langur, og inniheldur margar jurtategundir:
* ''[[Blómhnappur]]'': [[spergilkál]], [[blómkál]], [[ætiþistill]]
* ''[[Útsæði]]'': [[Maís]], [[baun]]ir
* ''[[Laufgrænmeti|Lauf]]'': [[fóðurmergkál]], [[spinat]], [[salat]]
* ''Laufblöð'': [[blaðlaukur]]
* ''[[Brum]]'': [[rósakál]], [[kaper]]
* ''[[Blaðstilkur|Blaðstilkar]]'': [[seljurót]], [[rabarbari]]
* ''[[Stilkur|Stilkar]]'': [[asparagus]], [[bambusreyr|bambussprotar]], [[engifer]]
* ''[[Rótarhnýði]]'': [[kartafla|kartöflur]], [[sætuhnúður|sætuhnúðar]]
* ''[[Rótagrænmeti|Rót]]'': [[gulrót]], [[nípa|nípur]], [[rauðrófa|rauðrófur]], [[hreðka|hreðkur]], [[gulrófa|gulrófur]], [[næpa|næpur]]
* ''[[Blómlaukur|Blómlaukar]]'': [[laukur|laukar]], [[skalotlaukur]], [[hvítlaukur|hvítlaukar]]
* ''[[ávöxtur|Ávextir]] notaðir sem grænmeti'': [[tómatur|tómatar]], [[agúrka|agúrkur]], [[grasker]], [[kúrbítur]]s, [[paprika|paprikur]], [[eggaldin]], [[okra]], [[brauðaldin]], [[lárpera|lárperur]] og einnig eftirfarandi
** ''[[Belgjurt]]ir'': [[græn baun|grænar baunir]], [[sojabaun]]ir
== Tengt efni ==
* [[Ávöxtur]]
* [[Grænmetishyggja]]
* [[Veganismi]]
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Vegetable|mánuðurskoðað=janúar|árskoðað=2010}}
{{Stubbur|matur}}
|