„Fylking (flokkunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zea:Stamme (biologie)
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: eu:Filum
Lína 24: Lína 24:
[[es:Filo]]
[[es:Filo]]
[[et:Hõimkond]]
[[et:Hõimkond]]
[[eu:Filum]]
[[fa:شاخه (زیست‌شناسی)]]
[[fa:شاخه (زیست‌شناسی)]]
[[fi:Pääjakso (biologia)]]
[[fi:Pääjakso (biologia)]]

Útgáfa síðunnar 22. janúar 2010 kl. 18:26

Fylking er heiti flokka lífvera og er fylking næsta stig neðan við ríki. Á latínu nefnist fylking, phylum þegar um dýr er að ræða en divisio séu plöntur til umfjöllunar. Byggist sú skipting á úreltri skiptingu lífheimsins í tvö ríki, plöntur og dýr. Dæmi um fylkingu er asksveppir (ascomycota) sem ásamt basíðusveppum (basidiomycota) mynda yfirfylkinguna "tvíkjarna sveppir" (dicariomycota).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.