„Jón Ólafsson (ritstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Jón Ólafsson
Lína 22: Lína 22:
[[en:Jón Ólafsson (journalist)]]
[[en:Jón Ólafsson (journalist)]]
[[no:Jón Ólafsson (redaktør)]]
[[no:Jón Ólafsson (redaktør)]]
[[pl:Jón Ólafsson]]

Útgáfa síðunnar 22. janúar 2010 kl. 04:02

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið þetta nafn.

Jón Ólafsson (20. mars 185011. júlí 1916) var íslenskur blaðamaður, ritstjóri og alþingismaður.

Tvisvar hrökklaðist hann úr landi vegna skrifa sem ergðu stjórnvöld, en hann þótti hvassyrtur og óbanginn við að senda tóninn þangað sem honum fannst að ætti við.

Vesturheimur

Jón skrifaði ritið Alaska þar sem hann setti fram draumkennda framtíðarsýn þar sem Íslendingar næðu að verða stórþjóð með því að stofna nýlendu í Alaskaríki sem Bandaríkin höfðu nýlega fest kaup á.


Fyrirrennari:
Einar H. Kvaran
Ritstjóri Skírnis
(18961902)
Eftirmaður:
Þorsteinn Gíslason


Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.