„Vindhælishreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Vindhælishreppur''' var [[hreppur]] vestan megin á [[Skagi|Skaga]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]], kenndur við bæinn [[Vindhæli]] á [[Skagaströnd]].
'''Vindhælishreppur''' var [[hreppur]] vestan megin á [[Skagi|Skaga]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]], kenndur við bæinn [[Vindhæli]] á [[Skagaströnd (sveit)|Skagaströnd]].


Upphaflega teygði hreppurinn sig eftir allri Skagaströnd að Laxá, en [[1. janúar]] [[1939]] var honum skipt í þrennt . Nyrsti hlutinn varð að [[Skagahreppur|Skagahreppi]], miðhlutinn að [[Höfðahreppur|Höfðahreppi]], en syðsti hlutinn sunnan Hrafnsár hét áfram Vindhælishreppur.
Upphaflega teygði hreppurinn sig eftir allri Skagaströnd að Laxá, en [[1. janúar]] [[1939]] var honum skipt í þrennt . Nyrsti hlutinn varð að [[Skagahreppur|Skagahreppi]], miðhlutinn að [[Höfðahreppur|Höfðahreppi]], en syðsti hlutinn sunnan Hrafnsár hét áfram Vindhælishreppur.

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2010 kl. 20:17

Vindhælishreppur var hreppur vestan megin á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Vindhæli á Skagaströnd.

Upphaflega teygði hreppurinn sig eftir allri Skagaströnd að Laxá, en 1. janúar 1939 var honum skipt í þrennt . Nyrsti hlutinn varð að Skagahreppi, miðhlutinn að Höfðahreppi, en syðsti hlutinn sunnan Hrafnsár hét áfram Vindhælishreppur.

Vindhælishreppur sameinaðist Skagahreppi á ný 9. júní 2002, þá undir nafninu Skagabyggð.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.