„Grindavík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: no:Grindavík; kosmetiske ændringer
Lína 16: Lína 16:
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er [[atvinnugrein|aðalatvinnugrein]] enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]] fæddist í Grindavík.
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er [[atvinnugrein|aðalatvinnugrein]] enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]] fæddist í Grindavík.


Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan|Veðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.
Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.


Í Grindavík er [[Ungmennafélag Grindavíkur]].
Í Grindavík er [[Ungmennafélag Grindavíkur]].
Lína 24: Lína 24:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{Commons|Category:Grindavík}}
{{Commons|Category:Grindavík}}
*[http://www.grindavik.is Vefsíða Grindavíkurbæjar]
* [http://www.grindavik.is Vefsíða Grindavíkurbæjar]
*[http://www.grindavik.is/?i=8 Saga bæjarins]
* [http://www.grindavik.is/?i=8 Saga bæjarins]
*[http://www.icelandiscool.com/grindavik/ Myndir]
* [http://www.icelandiscool.com/grindavik/ Myndir]
*[http://maps.google.com/maps?ll=63.841387,-22.434082&spn=0.020526,0.070613&t=k&hl=en Loftmynd á Google Maps]
* [http://maps.google.com/maps?ll=63.841387,-22.434082&spn=0.020526,0.070613&t=k&hl=en Loftmynd á Google Maps]
*{{vísindavefurinn|6588|Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga?}}
* {{vísindavefurinn|6588|Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga?}}
* [http://www.timarit.is/?issueID=418796&pageSelected=0&lang=0 ''Grindavík um aldamótin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961]
* [http://www.timarit.is/?issueID=418796&pageSelected=0&lang=0 ''Grindavík um aldamótin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961]
*[http://www.240.is Vefrit um Grindavík]
* [http://www.240.is Vefrit um Grindavík]
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{Sveitarfélög Íslands}}
{{SSS}}
{{SSS}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}

[[Flokkur:Grindavík| ]]
[[Flokkur:Grindavík| ]]
[[Flokkur:Veðurathugunarstöðvar á Íslandi]]
[[Flokkur:Veðurathugunarstöðvar á Íslandi]]
Lína 50: Lína 51:
[[ms:Grindavík]]
[[ms:Grindavík]]
[[nl:Grindavík]]
[[nl:Grindavík]]
[[no:Grindavíkurbær]]
[[no:Grindavík]]
[[os:Гриндавик]]
[[os:Гриндавик]]
[[pl:Grindavík]]
[[pl:Grindavík]]

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2010 kl. 01:40

Grindavíkurbær
Skjaldarmerki Grindavíkurbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarGrindavík
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriÓlafur Örn Ólafsson
Flatarmál
 • Samtals423 km2
 • Sæti38. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.579
 • Sæti18. sæti
 • Þéttleiki8,46/km2
Póstnúmer
240
Sveitarfélagsnúmer2300
Vefsíðahttp://www.grindavik.is

Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austursýslumörkum Árnessýslu, en Krýsuvík heyrir þó undir Hafnarfjörð. Guðbergur Bergsson rithöfundur fæddist í Grindavík.

Í Grindavík hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti Veðurstofan einnig upp sjálfvirka stöð.

Í Grindavík er Ungmennafélag Grindavíkur.

Grindavík er einnig þekkt fyrir öflugt björgunar- og slysavarnastarf en þar er Björgunarsveitin Þorbjörn, ein af öflugri björgunarsveitum landsins. Þá var frumkvöðull slysavarna á Íslandi, síra Oddur V. Gíslason, prestur á Stað í Grindavík á árunum 1878-1894, en samhliða preststörfum þar réri hann til fiskjar og hóf þá mikla baráttu fyrir öryggismálum sjómanna.

Tenglar

  • Vefsíða Grindavíkurbæjar
  • Saga bæjarins
  • Myndir
  • Loftmynd á Google Maps
  • „Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga?“. Vísindavefurinn.
  • Grindavík um aldamótin; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961
  • Vefrit um Grindavík
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.