„Króm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: dv:ކްރޯމިއަމް
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Chromium
Lína 131: Lína 131:
[[uz:Xrom]]
[[uz:Xrom]]
[[vi:Crom]]
[[vi:Crom]]
[[war:Chromium]]
[[yo:Chromium]]
[[yo:Chromium]]
[[zh:铬]]
[[zh:铬]]

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2010 kl. 03:35

   
Vanadín Króm Mangan
  Mólýbden  
Efnatákn Cr
Sætistala 24
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 7140,0 kg/
Harka 8,5
Atómmassi 51,9961 g/mól
Bræðslumark 2130,0 K
Suðumark 2945,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Króm er frumefni með efnatáknið Cr og er númer 24 í lotukerfinu.

Almennir eiginleikar

Króm er stálgrár, harður málmur sem að tekur á sig mikinn gljáa, er sambræðanlegur með erfiði, og er þolinn gagnvart tæringu og mettingu.

Eiginleikar tengdir rafmagni

Króm er

Algengustu oxunartölur króms eru +2, +3 og +6, þar sem +3 er sú stöðugasta. +4 og +5 eru frekar sjaldgæfar. Krómefnasambönd með oxunartöluna +6 eru kraftmiklir oxarar.

Notkun

  • Í málmvinnslu til að gefa tæringarþol og gljáandi áferð:
  • Í litarefni og málningu:
    • Króm (III) oxíð (Cr2O3) er málmgljái þekktur sem grænn blóðsteinn.
    • Krómsölt lita gler smaragðsgrænt.
    • Króm er það sem að gerir roðastein rauðann og er þar af leiðandi notað til að framleiða gerviroðasteina.
  • Sem hvati.
  • Krómít er notað til að búa til eldmót fyrir múrsteina.
  • Krómsölt eru notuð í sútun á leðri.
  • Kalíum tvíkrómat er efnafræðilega virkt efni, sem að notað er til að hreinsa glermuni á rannsóknarstofum og sem titrunarþáttur. Það er einnig notað sem festiefni fyrir litarefni í vefnaði.
  • Króm (IV) oxíð (CrO2) er notað til að framleiða segulbönd, þar sem að hærri afseglunareiginleiki þess, samanborið við járn, gefur betri gæði.

References

Fyrirmynd greinarinnar var „Chromium“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. maí 2007.