„Hjörleifur Hróðmarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Badík (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hjörleifur Hróðmarsson''' var fóstbróðir [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] sem er talinn fyrsti [[landnámsmaður]] [[Ísland|Íslands]]. Hjörleifur kom að sögn með Ingólfi til Íslands og hafði vetursetu við [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] á Suðurlandi en var svo veginn af tveim [[Írland|írskum]] þrælum er hann hafði tekið í víking á Bretlandseyjum. Drápu þessi Írar húskarla Hjörleifs og tóku konur býlisins með sér til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] (nefndar svo vegna atburðar þessa, en íbúar Bretlandseyja voru jafnan kallaðir Vestmenn).
'''Hjörleifur Hróðmarsson''' var fóstbróðir [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]] sem er talinn fyrsti [[landnámsmaður]] [[Ísland|Íslands]]. Hjörleifur kom að sögn með Ingólfi til Íslands og hafði vetursetu við [[Hjörleifshöfði|Hjörleifshöfða]] á Suðurlandi en var svo veginn af tveimur [[Írland|írskum]] þrælum er hann hafði tekið í víking á Bretlandseyjum. Drápu þessi Írar húskarla Hjörleifs og tóku konur býlisins með sér til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] (nefndar svo vegna atburðar þessa en íbúar Bretlandseyja voru jafnan kallaðir Vestmenn).


Ingólfur sinnti skyldum fóstbróður og fann Íra þessa í Vestmannaeyjum, sótti að þeim og drap en frelsaði konurnar. Hann havði sjeð að bátinn vantaði og qrunaði því að þeir hevðu farið til eijanna.
Ingólfur sinnti skyldum fóstbróður og fann Íra þessa í Vestmannaeyjum, sótti að þeim og drap en frelsaði konurnar. Hann hafði séð að bátinn vantaði og grunaði því að þeir hefðu farið til eyjanna.


Björnólfur ok Hróaldur voru synir Hrómundar Gripssonar. Örn, faðir Ingólfs, var sonur Björnólfs en Hróðmar sonur Hróalds. Systir Ingólfs Arnarsonar, Helga Arnardóttir, var síðan gift Hjörleifi. Hjörleifur hét upphaflega Leifur. Í Landnámu segir svo: „en Leifr fór í hernað á Írlandi ok fann þar jarðhús mikit; þar gekk hann í, ok var myrkt, þar til er lýsti af sverði því, er maðr helt á. Leifr drap þann mann ok tók sverðit ok mikit fé af honum; siðan var hann kallaðr Hjörleifr.“
Björnólfur ok Hróaldur voru synir Hrómundar Gripssonar. Örn, faðir Ingólfs, var sonur Björnólfs en Hróðmar sonur Hróalds. Systir Ingólfs Arnarsonar, Helga Arnardóttir, var síðan gift Hjörleifi. Hjörleifur hét upphaflega Leifur. Í Landnámu segir svo: „en Leifr fór í hernað á Írlandi ok fann þar jarðhús mikit; þar gekk hann í, ok var myrkt, þar til er lýsti af sverði því, er maðr helt á. Leifr drap þann mann ok tók sverðit ok mikit fé af honum; siðan var hann kallaðr Hjörleifr.“


Hjörleifur vildi ekki blóta övugt við Ingólf og þegar Ingólfur sjer líka hans higgur hann að svona fari firir þeim sem ekki tilbiðja þór- "ok sje ek svá hverjum verða, ef eigi vill blóta."
Hjörleifur vildi ekki blóta öfugt við Ingólf og þegar Ingólfur líka hans taldi hann hann að svona færi fyrir þeim sem ekki tilbiðja Þór: „Og ég svo hverjum verða, ef eigi vill blóta."


[[Flokkur:Landnám Íslands]]
[[Flokkur:Landnám Íslands]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2010 kl. 15:27

Hjörleifur Hróðmarsson var fóstbróðir Ingólfs Arnarsonar sem er talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Hjörleifur kom að sögn með Ingólfi til Íslands og hafði vetursetu við Hjörleifshöfða á Suðurlandi en var svo veginn af tveimur írskum þrælum er hann hafði tekið í víking á Bretlandseyjum. Drápu þessi Írar húskarla Hjörleifs og tóku konur býlisins með sér til Vestmannaeyja (nefndar svo vegna atburðar þessa en íbúar Bretlandseyja voru jafnan kallaðir Vestmenn).

Ingólfur sinnti skyldum fóstbróður og fann Íra þessa í Vestmannaeyjum, sótti að þeim og drap en frelsaði konurnar. Hann hafði séð að bátinn vantaði og grunaði því að þeir hefðu farið til eyjanna.

Björnólfur ok Hróaldur voru synir Hrómundar Gripssonar. Örn, faðir Ingólfs, var sonur Björnólfs en Hróðmar sonur Hróalds. Systir Ingólfs Arnarsonar, Helga Arnardóttir, var síðan gift Hjörleifi. Hjörleifur hét upphaflega Leifur. Í Landnámu segir svo: „en Leifr fór í hernað á Írlandi ok fann þar jarðhús mikit; þar gekk hann í, ok var myrkt, þar til er lýsti af sverði því, er maðr helt á. Leifr drap þann mann ok tók sverðit ok mikit fé af honum; siðan var hann kallaðr Hjörleifr.“

Hjörleifur vildi ekki blóta öfugt við Ingólf og þegar Ingólfur sá líka hans taldi hann hann að svona færi fyrir þeim sem ekki tilbiðja Þór: „Og sé ég svo hverjum verða, ef eigi vill blóta.“"