„Borgarleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Birgir Ísleifur Gunnarsson - Endret lenke(r) til Birgir Ísleifur Gunnarsson (seðlabankastjóri)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Fyrstu leikritin sem sett voru upp voru tvö leikrit byggð á verkum [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]], ''[[Ljós heimsins]]'' á litla sviðinu í leikstjórn [[Kjartan Ragnarsson|Kjartans Ragnarssonar]], og ''[[Höll sumarlandsins]]'' á stóra sviðinu í leikstjórn [[Stefán Baldursson|Stefáns Baldurssonar]].
Fyrstu leikritin sem sett voru upp voru tvö leikrit byggð á verkum [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]], ''[[Ljós heimsins]]'' á litla sviðinu í leikstjórn [[Kjartan Ragnarsson|Kjartans Ragnarssonar]], og ''[[Höll sumarlandsins]]'' á stóra sviðinu í leikstjórn [[Stefán Baldursson|Stefáns Baldurssonar]].


== Borgarleikhúsið ==


Borgarleikhúsið er stærsta og best búna leikhús landsins, 10.400 fermetrar að stærð. Að auki telst það í hópi best búnu leikhúsa Evrópu. Í upphafi voru sviðin tvö, Stóra sviðið og Litla sviðið. Stóri salurinn er blævængslaga með einu, hallandi gólfi og tekur 529 manns í sæti, en sá litli er sexhyrndur með breytilegri sætaskipan og tekur að jafnaði um 170 manns í sæti, en hefur tekið hátt á þriðja hundrað gesta. Í október 2001 var þriðja sviðinu bætt við, Nýja sviðinu, sem í dag er fullkominn ,,svartur kassi" sem býður uppá mikla möguleika hvað varðar rýmisnýtingu. Sæti eru fyrir 300 áhorfendur. Þriðja hæðin, kaffileikhúsið; lítill salur við mötuneyti starfsmanna, hefur auk þess verið notaður við ýmsar uppákomur, fyrirlestra og sýningar en salurinn tekur um 70 manns í sæti. Leikið hefur verið á ýmsum öðrum stöðum í húsinu eins og í forsal leikhússins, í starfsmannarými baksviðs og boðið hefur verið upp á sviðsettar skoðunarferðir um allt leikhúsið.
Frá opnun Borgarleikhússins hefur Leikfélag Reykjavíkur staðið fyrir metnaðarfullu starfi. Hjarta leikhússins er leikhópurinn sem flutti stoltur frá ,,gamla miðbænum" í ,,nýja miðbæinn" og hefur að jafnaði staðið fyrir öflugri en jafnframt fjölbreyttri verkefnaskrá ár hvert. Að auki hefur Leikfélagið tryggt annarri menningarstarfsemi aðstöðu í húsinu, boðið til sín gestaleikjum og tekið þátt í innlendu sem erlendu samstarfi. Borgarleikhúsið er eins og Iðnó forðum, menningarmiðja í Reykjavík.


== Stjórn LR ==

Skömmu eftir að Leikfélagið flutti inn í Borgarleikhúsið var gerður nýr samningur við Reykjavíkurborg sem gekk í gildi 11. janúar árið 2000. Þá leysti stjórn Leikfélags Reykjavíkur leikhúsráð af hólmi og skyldi stjórn bera ábyrgð á rekstri leikhússins. Skömmu síðar voru gerðar breytingar á lögum félagsins til að opna áhugafólki um starfsemi LR aðild að félaginu, en frá stofnun þess voru það eingöngu starfsfólk Leikfélagsins sem áttu aðild að félaginu. Stjórn er kjörinn á aðalfundi félagsins og er í dag skipuð áhugafólki um rekstur Borgarleikhúss og ræður hún til sín leikhússtjóra og framkvæmdastjóra til rekstur á leikhúsinu.

Í dag sitja stjórn þau Inga Jóna Þórðardóttir, formaður. Marta Nordal, ritari, Þórólfur Árnason, Styrmir Gunnarsson og Theódór Júlíusson. Varamenn eru þær Edda Þórarinsdóttir, Ingibjörg E. Guðmundsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir.





== Leikhússtjórar Leikfélags Reykjavíkur ==
Sveinn Einarsson 1963-1972,
Vigdís Finnbogadóttir 1972-1980,
Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson 1980-1983,
Stefán Baldursson 1983-1987,
Hallmar Sigurðsson 1987-1991,
Sigurður Hróarsson 1991-1996,
Viðar Eggertsson 1996,
Þórhildur Þorleifsdóttir 1996-2000,
Guðjón Pedersen frá ágúst 2000-2008,
Magnús Geir Þórðarson 2008-


== Heiðursfélagar LR ==
Baldvin Tryggvason
Guðrún Ásmundsdóttir
Jón Sigurbjörnsson
Steindór Hjörleifsson
Steinþór Sigurðsson
Sveinn Einarsson
Vigdís Finnbogadóttir





[[Flokkur:Leikhús í Reykjavík]]
[[Flokkur:Leikhús í Reykjavík]]
Lína 8: Lína 52:


[[en:Reykjavik City Theatre]]
[[en:Reykjavik City Theatre]]
[[Titill tengils]

Útgáfa síðunnar 29. desember 2009 kl. 23:37

Mynd:Borgaleikhus.JPG
Mynd af Borgarleikhúsinu sem ber við heiðan himininn.

Borgarleikhúsið er leikhús við Listabraut í Reykjavík í Kringlumýri rétt við verslunarmiðstöðina Kringluna. Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin af þáverandi borgarstjóra Reykjavíkur, Birgi Ísleifi Gunnarssyni árið 1976, en þá hafði Leikfélag Reykjavíkur undirbúið byggingu leikhússins frá 1953 með stofnun húsbyggingasjóðs, sem meðal annars var fjármagnaður með ágóða af miðnætursýningum og revíum. Framkvæmdir lágu svo niðri til 1980 þegar leikfélagið fékk arf og borgin ákvað að leggja aukið fé í framkvæmdina. Þá stóð til að opna leikhúsið á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar 1986. Davíð Oddsson borgarstjóri lagði hornstein að byggingunni, sem þá var að mestu lokið við að steypa, 11. janúar 1986 en það var ekki fyrr en 5. september 1989 að leikarar leikfélagsins fluttu með formlegum hætti úr Iðnó í Borgarleikhúsið og fengu lykla afhenta frá borgarstjóra. 20. október var húsið vígt og nam þá byggingarkostnaður 1,5 milljörðum króna.

Fyrstu leikritin sem sett voru upp voru tvö leikrit byggð á verkum Halldórs Laxness, Ljós heimsins á litla sviðinu í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar, og Höll sumarlandsins á stóra sviðinu í leikstjórn Stefáns Baldurssonar.


Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið er stærsta og best búna leikhús landsins, 10.400 fermetrar að stærð. Að auki telst það í hópi best búnu leikhúsa Evrópu. Í upphafi voru sviðin tvö, Stóra sviðið og Litla sviðið. Stóri salurinn er blævængslaga með einu, hallandi gólfi og tekur 529 manns í sæti, en sá litli er sexhyrndur með breytilegri sætaskipan og tekur að jafnaði um 170 manns í sæti, en hefur tekið hátt á þriðja hundrað gesta. Í október 2001 var þriðja sviðinu bætt við, Nýja sviðinu, sem í dag er fullkominn ,,svartur kassi" sem býður uppá mikla möguleika hvað varðar rýmisnýtingu. Sæti eru fyrir 300 áhorfendur. Þriðja hæðin, kaffileikhúsið; lítill salur við mötuneyti starfsmanna, hefur auk þess verið notaður við ýmsar uppákomur, fyrirlestra og sýningar en salurinn tekur um 70 manns í sæti. Leikið hefur verið á ýmsum öðrum stöðum í húsinu eins og í forsal leikhússins, í starfsmannarými baksviðs og boðið hefur verið upp á sviðsettar skoðunarferðir um allt leikhúsið. Frá opnun Borgarleikhússins hefur Leikfélag Reykjavíkur staðið fyrir metnaðarfullu starfi. Hjarta leikhússins er leikhópurinn sem flutti stoltur frá ,,gamla miðbænum" í ,,nýja miðbæinn" og hefur að jafnaði staðið fyrir öflugri en jafnframt fjölbreyttri verkefnaskrá ár hvert. Að auki hefur Leikfélagið tryggt annarri menningarstarfsemi aðstöðu í húsinu, boðið til sín gestaleikjum og tekið þátt í innlendu sem erlendu samstarfi. Borgarleikhúsið er eins og Iðnó forðum, menningarmiðja í Reykjavík.


Stjórn LR

Skömmu eftir að Leikfélagið flutti inn í Borgarleikhúsið var gerður nýr samningur við Reykjavíkurborg sem gekk í gildi 11. janúar árið 2000. Þá leysti stjórn Leikfélags Reykjavíkur leikhúsráð af hólmi og skyldi stjórn bera ábyrgð á rekstri leikhússins. Skömmu síðar voru gerðar breytingar á lögum félagsins til að opna áhugafólki um starfsemi LR aðild að félaginu, en frá stofnun þess voru það eingöngu starfsfólk Leikfélagsins sem áttu aðild að félaginu. Stjórn er kjörinn á aðalfundi félagsins og er í dag skipuð áhugafólki um rekstur Borgarleikhúss og ræður hún til sín leikhússtjóra og framkvæmdastjóra til rekstur á leikhúsinu.

Í dag sitja stjórn þau Inga Jóna Þórðardóttir, formaður. Marta Nordal, ritari, Þórólfur Árnason, Styrmir Gunnarsson og Theódór Júlíusson. Varamenn eru þær Edda Þórarinsdóttir, Ingibjörg E. Guðmundsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir.



Leikhússtjórar Leikfélags Reykjavíkur

Sveinn Einarsson 1963-1972, Vigdís Finnbogadóttir 1972-1980, Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson 1980-1983, Stefán Baldursson 1983-1987, Hallmar Sigurðsson 1987-1991, Sigurður Hróarsson 1991-1996, Viðar Eggertsson 1996, Þórhildur Þorleifsdóttir 1996-2000, Guðjón Pedersen frá ágúst 2000-2008, Magnús Geir Þórðarson 2008-


Heiðursfélagar LR

Baldvin Tryggvason Guðrún Ásmundsdóttir Jón Sigurbjörnsson Steindór Hjörleifsson Steinþór Sigurðsson Sveinn Einarsson Vigdís Finnbogadóttir [[Titill tengils]