13.003
breytingar
(þarf að laga taxoboxið) |
mEkkert breytingarágrip |
||
'''Snæhéri''' ([[fræðiheiti]]: ''Lepus timidus'') er [[spendýr]] af ættbálki [[héradýr]]a. Hann lifir í köldum löndum og skiptir lit eftir árstíðum. Snæhérinn er stærsta [[nagdýr]] [[Norðurlönd|Norðurlanda]], en hann er álíka stór og köttur. Hann er fremur grannvaxinn og samsvarar sér vel.
Á [[Ísland]]i eru engir snæhérar en þá er hvortveggja að finna í [[Færeyjar|Færeyjum]] og á [[Grænland]]i.
{{Stubbur}}
|