„Laugarás (Árnessýsla)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2006 kl. 11:29

Laugarás er þéttbýlisstaður í Bláskógabyggð í Árnessýslu. Jarðhiti svæðisins er nýttur til garðyrkju og grænmetisræktar þar. Brú yfir Hvítá, Iðubrúin, er við Laugarás.

Íbúar Laugaráss voru 123 1. desember 2005.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.