„Bil (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, sv Fjarlægi: hr, mk
Lína 19: Lína 19:
[[Flokkur:Mengjafræði]]
[[Flokkur:Mengjafræði]]


[[ar:فترة (رياضيات)]]
[[be-x-old:Адцінак]]
[[be-x-old:Адцінак]]
[[bg:Интервал (математика)]]
[[bg:Интервал (математика)]]
Lína 31: Lína 32:
[[fr:Intervalle (mathématiques)]]
[[fr:Intervalle (mathématiques)]]
[[he:קטע (מתמטיקה)]]
[[he:קטע (מתמטיקה)]]
[[hr:Dužina]]
[[hu:Intervallum]]
[[hu:Intervallum]]
[[it:Intervallo (matematica)]]
[[it:Intervallo (matematica)]]
Lína 37: Lína 37:
[[ko:구간]]
[[ko:구간]]
[[lt:Atkarpa]]
[[lt:Atkarpa]]
[[mk:Отсечка]]
[[nl:Interval (wiskunde)]]
[[nl:Interval (wiskunde)]]
[[no:Intervall (matematikk)]]
[[no:Intervall (matematikk)]]
Lína 47: Lína 46:
[[sr:Интервал (математика)]]
[[sr:Интервал (математика)]]
[[su:Interval (matematika)]]
[[su:Interval (matematika)]]
[[sv:Intervall (matematik)]]
[[uk:Інтервал (математика)]]
[[uk:Інтервал (математика)]]
[[vi:Khoảng (toán học)]]
[[vi:Khoảng (toán học)]]

Útgáfa síðunnar 16. desember 2009 kl. 15:29

Bil í stærðfræði eru samhangandi hlutmengi rauntalnaássins, sem afmarkast af tveimur endapunktum, þ.e.jaðarpunktum bilanna. Bil geta verið lokuð, opin eða hálfopin/-lokuð.

Framsetning bila

Algengt er að nota eftirfarandi táknmál um bil:

  • Lokað bil: [a,b] := {x| axb}
  • Opið bil: ]a,b[ := {x| a<x<b}
  • Hálfopið bil: ]a,b] := {x| a<xb}
  • Hálfopið bil: [a,b[ := {x| ax<b}

þar sem endapunktarnir a og b (a < b) eru rauntölur. Annar algengur ritháttur er eftirfarandi:

  • (a,b) :=: ]a,b[
  • (a,b] :=: ]a,b]
  • [a,b) :=: [a,b[

Hálfbil eru opin eða hálfopin bil, þar sem annar endapunktanna er óendanlegur (∞). Þannig bil eru hálflínur. Líta má á rauntalnaásinn R, sem opið bil með báða endapunkta óendanlega, þ.e. R := ]-∞,+∞[. (Sjá einnig útvíkkaði rauntalnaásinn.)

Bil á tímaásnum kallast tímabil.