„Grindavík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er [[atvinnugrein|aðalatvinnugrein]] enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]] fæddist í Grindavík.
'''Grindavík''' er [[bær]] á [[suður|sunnanverðum]] [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. [[Sjávarútvegur]] er [[atvinnugrein|aðalatvinnugrein]] enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá [[Reykjanes]]tá og [[austur]] að [[landamæri|sýslumörkum]] [[Árnessýsla|Árnessýslu]], en [[Krýsuvík]] heyrir þó undir [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]]. [[Guðbergur Bergsson]] [[rithöfundur]] fæddist í Grindavík.


Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan|Veðurstofunnar]] einnig upp sjálfvirka stöð.
Í Grindavík hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti [[Veðurstofan|Veðurstofan]] einnig upp sjálfvirka stöð.


Í Grindavík er [[Ungmennafélag Grindavíkur]].
Í Grindavík er [[Ungmennafélag Grindavíkur]].

Útgáfa síðunnar 12. desember 2009 kl. 20:33

Grindavíkurbær
Skjaldarmerki Grindavíkurbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarGrindavík
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriÓlafur Örn Ólafsson
Flatarmál
 • Samtals423 km2
 • Sæti38. sæti
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals3.669
 • Sæti18. sæti
 • Þéttleiki8,67/km2
Póstnúmer
240
Sveitarfélagsnúmer2300
Vefsíðahttp://www.grindavik.is

Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austursýslumörkum Árnessýslu, en Krýsuvík heyrir þó undir Hafnarfjörð. Guðbergur Bergsson rithöfundur fæddist í Grindavík.

Í Grindavík hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð Siglingastofnunar Íslands síðan 1995 en árið 2008 setti Veðurstofan einnig upp sjálfvirka stöð.

Í Grindavík er Ungmennafélag Grindavíkur.

Tenglar

  • Vefsíða Grindavíkurbæjar
  • Saga bæjarins
  • Myndir
  • Loftmynd á Google Maps
  • „Hvaðan kemur nafn Grindavíkur á Reykjanesskaga?“. Vísindavefurinn.
  • Grindavík um aldamótin; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.