„Sumar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tt:Җәй
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Samhradh
Lína 43: Lína 43:
[[fur:Istât]]
[[fur:Istât]]
[[fy:Simmer]]
[[fy:Simmer]]
[[ga:Samhradh]]
[[gl:Verán]]
[[gl:Verán]]
[[gn:Arahaku]]
[[gn:Arahaku]]

Útgáfa síðunnar 3. desember 2009 kl. 18:17

Árstíðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatími Kaldtími
Heittími
Regntími

Sumar er eitt af árstíðarheitunum fjórum á tempraða beltinu. Hinar eru haust, vetur og vor. Sumur á norðurhveli jarðar miðast oftast við mánuðina júní, júlí og ágúst, en á suðurhveli við desember, janúar og febrúar. Veðurstofa Íslands telur sumar vera mánuðina júní, júlí, ágúst og september, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa hæstan meðalhita.

Eldri notkun

Á norræna tímatalinu hefst sumarið á sumardaginn fyrsta, sem er fyrsti fimmtudagurinn eftir 18. apríl. Sumartímabilinu lýkur á föstudegi á tímabilinu 20. til 27. október. Í þessu kerfi eru aðeins tvær árstíðir: sumar og vetur.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.