„Haraldur gráfeldur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Haraldur gráfeldur''' (d. um 970) var konungur Noregs frá því um 961 til dauðadags. Foreldrar hans voru Eiríkur blóðöx, sonur [[Haraldur hárfagri|Har...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Haraldur gráfeldur''' (d. um [[970]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] frá því um [[961]] til dauðadags. Foreldrar hans voru [[Eiríkur blóðöx]], sonur [[Haraldur hárfagri|Haraldar hárfagra]], konungur Noregs um 933 og síðar konungur á [[Norðymbraland]]i, og [[Gunnhildur kóngamóðir]], líklega systir [[Haraldur blátönn|Haraldar blátannar]] Danakonungs. Foreldrar hans hröktust frá Noregi þegar hann var barn að aldri og hann og bræður hans ólust upp í [[Danmörk]]u og [[England]]i.
'''Haraldur gráfeldur''' (d. um [[970]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] frá því um [[961]] til dauðadags. Foreldrar hans voru [[Eiríkur blóðöx]], sonur [[Haraldur hárfagri|Haraldar hárfagra]], konungur Noregs um 933 og síðar konungur á [[Norðymbraland]]i, og [[Gunnhildur kóngamóðir]], líklega systir [[Haraldur blátönn|Haraldar blátannar]] Danakonungs. Foreldrar hans hröktust frá Noregi þegar hann var barn að aldri og hann og bræður hans ólust upp í [[Danmörk]]u og [[England]]i.


Haraldur blátönn veitti Eiríkssonum þrívegis liðsinni í herför gegn [[Hákon Aðalsteinsfóstri|Hákoni Aðalsteinsfóstra]] Noregskonungi. Þeir biðu lægri hlut í öll skiptin en í seinustu herförinni særðist Hákon til ólífis. Hann átti engan son og stóðu Eiríkssynir næstir til erfða. Haraldur var elstur þeirra og tók við konungstigninni. Hann varð þó skattkonungur Haralds blátannar. Skömmu síðar réðu Eiríkssynir niðurlögum Sigurðar [[Hlaðajarlar|Hlaðajarls]], en Hákon sonur hans flúði land. Eftir það réði Haraldur gráfeldur öllum Noregi norður til Hálogalands.
Haraldur blátönn veitti Eiríkssonum þrívegis liðsinni í herför gegn [[Hákon Aðalsteinsfóstri|Hákoni Aðalsteinsfóstra]] Noregskonungi. Þeir biðu lægri hlut í öll skiptin en í seinustu herförinni særðist Hákon til ólífis. Hann átti engan son og stóðu Eiríkssynir næstir til erfða. Haraldur var elstur þeirra og tók við konungstigninni. Hann varð þó skattkonungur Haralds blátannar. Skömmu síðar réðu Eiríkssynir niðurlögum [[Sigurður Hákonarson | Sigurðar]] [[Hlaðajarlar|Hlaðajarls]], en Hákon sonur hans flúði land. Eftir það réði Haraldur gráfeldur öllum Noregi norður til Hálogalands.


Valdabaráttan i Noregi hélt þó áfram og Haraldur gráfeldur lét meðal annars drepa tvo frændur sína og lénsmenn, Guðröð Björnsson og Tryggva Ólafsson (Eiríkur faðir hans hafði komið feðrum þeirra, bræðrum sínum, fyrir kattarnef). Um 970 ginnti Haraldur blátönn Harald gráfeld til Danmerkur til að fara með sér í herför gegn [[Frankar|Frönkum]] en gerði honum í staðinn fyrirsát í [[Limafjörður|Limafirði]] og felldi hann. Bræður hans, þeir sem eftir lifðu, flýðu land en Haraldur blátönn veitti [[Hákon Sigurðarson Hlaðajarl|Hákoni Sigurðarsyni]] Hlaðajarli æðstu völd í Noregi þótt hann fengi ekki konungstign.
Valdabaráttan i Noregi hélt þó áfram og Haraldur gráfeldur lét meðal annars drepa tvo frændur sína og lénsmenn, Guðröð Björnsson og Tryggva Ólafsson (Eiríkur faðir hans hafði komið feðrum þeirra, bræðrum sínum, fyrir kattarnef). Um 970 ginnti Haraldur blátönn Harald gráfeld til Danmerkur til að fara með sér í herför gegn [[Frankar|Frönkum]] en gerði honum í staðinn fyrirsát í [[Limafjörður|Limafirði]] og felldi hann. Bræður hans, þeir sem eftir lifðu, flýðu land en Haraldur blátönn veitti [[Hákon Sigurðarson Hlaðajarl|Hákoni Sigurðarsyni]] Hlaðajarli æðstu völd í Noregi þótt hann fengi ekki konungstign.

Útgáfa síðunnar 2. desember 2009 kl. 10:03

Haraldur gráfeldur (d. um 970) var konungur Noregs frá því um 961 til dauðadags. Foreldrar hans voru Eiríkur blóðöx, sonur Haraldar hárfagra, konungur Noregs um 933 og síðar konungur á Norðymbralandi, og Gunnhildur kóngamóðir, líklega systir Haraldar blátannar Danakonungs. Foreldrar hans hröktust frá Noregi þegar hann var barn að aldri og hann og bræður hans ólust upp í Danmörku og Englandi.

Haraldur blátönn veitti Eiríkssonum þrívegis liðsinni í herför gegn Hákoni Aðalsteinsfóstra Noregskonungi. Þeir biðu lægri hlut í öll skiptin en í seinustu herförinni særðist Hákon til ólífis. Hann átti engan son og stóðu Eiríkssynir næstir til erfða. Haraldur var elstur þeirra og tók við konungstigninni. Hann varð þó skattkonungur Haralds blátannar. Skömmu síðar réðu Eiríkssynir niðurlögum Sigurðar Hlaðajarls, en Hákon sonur hans flúði land. Eftir það réði Haraldur gráfeldur öllum Noregi norður til Hálogalands.

Valdabaráttan i Noregi hélt þó áfram og Haraldur gráfeldur lét meðal annars drepa tvo frændur sína og lénsmenn, Guðröð Björnsson og Tryggva Ólafsson (Eiríkur faðir hans hafði komið feðrum þeirra, bræðrum sínum, fyrir kattarnef). Um 970 ginnti Haraldur blátönn Harald gráfeld til Danmerkur til að fara með sér í herför gegn Frönkum en gerði honum í staðinn fyrirsát í Limafirði og felldi hann. Bræður hans, þeir sem eftir lifðu, flýðu land en Haraldur blátönn veitti Hákoni Sigurðarsyni Hlaðajarli æðstu völd í Noregi þótt hann fengi ekki konungstign.

Heimildir


Fyrirrennari:
Hákon Aðalsteinsfóstri
Konungur Noregs
(um 961 – um 970)
Eftirmaður:
Hákon Sigurðarson Hlaðajarl