Munur á milli breytinga „Lénsskipulag“

Jump to navigation Jump to search
m
robot Bæti við: an:Feudalismo; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: an:Feudalismo; kosmetiske ændringer)
Þeir þurftu oft að vinna 3-4 daga vikunnar fyrir lénsherra upp í leiguna og afganginn af vikunni unnu þeir við að rækta mat fyrir sig og fjölskyldu sína. Sumir bændur unnu eingöngu á akrinum en þeir þurftu þá að borga lénsherranum mikinn meirihluta þess sem þeir ræktuðu.
 
== Lénsskipulag og óðalsréttur ==
Ein kenning gengur út frá því að lénsskipulagið í Evrópu hafi stangast á við [[Óðal|óðalsrétt]] bænda á [[Norðurlönd]]um, og að óréttur sá sem [[Haraldur hárfagri]] beitti er hann gerði [[Noregur|Noreg]] að konungsríki, hafi falist í því að koma á lénsskipulagi, sem í raun þýddi eignaupptöku allra jarða og [[Hlunnindi|hlunninda]] þeim tengdum. Á [[Ísland]]i hefur óðalsréttur gilt til ársins [[2005]], en segja má að takmörkuðu lénsskipulagi hafi verið komið á á Íslandi við [[siðaskiptin]] þegar konungur eignaðist stóran hluta jarða og eins á [[17._öldin öldin|17. öld]] þegar konungur krafðist yfirráða yfir öllu vogreki og fálkatekju.
 
== Heimildir ==
* Ole Lindquist, [http://www.ses.is/articles.asp?cmd=last&cat=13&id=1 „Fornnorrænn réttur sjávarjarða til auðlinda við strendur Íslands“], erindi flutt á stofnfundi Samtaka eigenda sjávarjarða, 5. júlí 2001.
 
[[Flokkur:Mannkynssaga]]
[[af:Feodalisme]]
[[als:Feudalismus]]
[[an:Feudalismo]]
[[ar:إقطاعية]]
[[az:Feodalizm]]
58.152

breytingar

Leiðsagnarval