„Damaskus“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Damascus
HerculeBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: got:̳̰̼̰̺͉̓
Lína 47: Lína 47:
[[gd:Damascus]]
[[gd:Damascus]]
[[gl:Damasco - دمشق]]
[[gl:Damasco - دمشق]]
[[got:̳̰̼̰̺͉̓]]
[[haw:Kamakeko]]
[[haw:Kamakeko]]
[[he:דמשק]]
[[he:דמשק]]

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2009 kl. 00:42

Grafhýsi Saladíns í Damaskus.

Damaskus (arabíska: دمشق Dimashq opinberlega, ash-Sham الشام í almennu tali) er höfuðborg Sýrlands og er talin elsta byggða borg heims. Núverandi íbúafjöldi er áætlaður um tvær milljónir. Borgin liggur í um 80 km frá strönd Miðjarðarhafsins, við ána Barada. Hún stendur á hásléttu, 680 metra yfir sjávarmáli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.