Munur á milli breytinga „Ljóðaháttur“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
'''Ljóðaháttur''' (að fornu: '''ljóðaháttr''') er bragarháttur sem sjá má í sumum [[Eddukvæði|Eddukvæðum]], t.d. [[Hávamál]]um. Einnig í [[Sólarljóð]]um.
 
Í vísum undir Ljóðahætti eru yfirleitt sex línur[[vísuorð]] eða [[hending]]ar (línur), og er fyrri helmingur vísunnar (1.-3. hending) eins að bragformi og sá seinni (4.-6. hending). [[Stuðlasetning]] bindur fyrstu tvær hendingarnar saman, síðan eru tveir [[stuðull|stuðlar]] í þeirri þriðju, sbr. feitletrun. Þetta er svo endurtekið í seinni helmingi vísunnar.
 
* ''Hávamál'' 77
15.625

breytingar

Leiðsagnarval