„Heimshluti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Sub-região
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Subregión
Lína 12: Lína 12:
[[cs:Subregion]]
[[cs:Subregion]]
[[en:Subregion]]
[[en:Subregion]]
[[es:Subregión]]
[[hr:Subregija]]
[[hr:Subregija]]
[[ka:სუბრეგიონი]]
[[ka:სუბრეგიონი]]

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2009 kl. 14:39

Heimshluti er hér skilgreindur sem svæði sem er stærra en land en minna en heimsálfa. Hvað telst „heimshluti“ er ekki skýrt skilgreint í málinu. Merking orðsins í setningunni „í okkar heimshluta“ t.d. getur átt við um Norðurlöndin, Norður-Evrópu, alla Evrópu eða jafnvel Vesturlönd, eftir því hvert samhengið er. Heimshluti getur verið skilgreindur á grundvelli menningar, náttúrufars, sögu eða annars.

Í heimshlutasniðinu hér fyrir neðan er heimsálfunum skipt í nokkra minni heimshluta til hægðarauka.