„Vestur-Miðhéruð (landshluti)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Vest-Midlands
DSisyphBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fi:West Midlands
Lína 25: Lína 25:
[[es:Midlands del Oeste]]
[[es:Midlands del Oeste]]
[[eu:Mendebaldeko Midlands]]
[[eu:Mendebaldeko Midlands]]
[[fi:Länsi-Midlands]]
[[fi:West Midlands]]
[[fr:Midlands de l'Ouest]]
[[fr:Midlands de l'Ouest]]
[[ga:An Lár-Réigiún Thiar]]
[[ga:An Lár-Réigiún Thiar]]

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2009 kl. 12:45

Kort af Vestur-Héruðum.
„Vestur-Miðhéruð“ getur líka átt við sýsluna sem er í landshlutanum.

Vestur-Miðhéruð (e. West Midlands) er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi og nær yfir vesturhelming svæðisins sem nefnist Miðhéruð. Önnur stærsta borgin á Bretlandi, Birmingham, er í þessum landshluta. Það er til stórt þéttbýli í vestur-Miðhéruðum sem inniheldur borgirnar Dudley, Solihull, Walsall og West Bromwich. Borgin Coventry er líka í landshlutanum en er aðskilin af öðrum þéttbýlunum.

Landslag svæðisins er fjölbreytt. Í austurhlutunum eru stór þéttbýli en það eru fleiri landsbyggðar í vestursýslunum Shropshire og Herefordshire sem liggja að Wales. Lengsta áin á Bretlandi sem heitir Severn rennur suðaustur inni í svæðinu, í gegnum Shrewsbury og Worcester, og Ironbridge Gorge sem er heimsminjaskrá UNESCO og var fæðingarstaður Iðnbyltingarinnar. Í Staffordshire sýslunni er staður nefnist Potteries, hópur borga sem inniheldur Stoke-on-Trent, og líka Staffordshire Moorlands svæðið sem liggur að Peak District-þjóðgarðinum. Það eru fimm náttúrufegurðarstaðir í landshlutanum. Stratford-upon-Avon er í Warwickshire sýslunni og var fæðingarstaður William Shakespeares.

Það er líka til sýsla sem heitir Vestur-Miðhéruð sem varð til árið 1974. Sýslan nær yfir hluta Staffordshire, Worcestershire og Warwickshire.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.