Munur á milli breytinga „Frægð“

Jump to navigation Jump to search
34 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
m
Smá tiltekt
m (Smá tiltekt)
'''Frægð''' er þegar töluverður fjöldi fólks þekkir til ákveðins hugtaks[[hugtak]]s, [[Persóna|persónu]] eða [[Hlutur|hlutar]]. Frægð segir ekki til um hversu vel hver og einn einstaklingur þekki það fræga. Af frægð kemur [[lýsingarorð]]ið frægt(frægur í karlkyni, fræg í kvennkyni) og er það notað til að tilgreina það sem nýtur frægðarinnar.
 
Ýmis afbrigði eru til af þessu orði sem flest miða að því að lýsa nánar stærð frægðarinnar eða útbreyðslu hennar. Til dæmis orðið "heimsfrægð" en þá er vísað til þess að frægðin sé um allan heim (að töluverður fjöldi fólks um allan heim þekki til þess sem frægt er) þótt ekki sé gefið til kynna hversu sterk frægðin sé, það er oftast gefið með [[atviksorðumatviksorð]]um á borð við "mjög", "frekar" og "fjandi".

Leiðsagnarval