„Grænmeti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: fa:سبزی
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sah:Оҕуруот аhа
Lína 67: Lína 67:
[[ro:Legumă]]
[[ro:Legumă]]
[[ru:Овощи]]
[[ru:Овощи]]
[[sah:Оҕуруот аhа]]
[[scn:Virdura]]
[[scn:Virdura]]
[[se:Ruotnasat]]
[[se:Ruotnasat]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2009 kl. 15:29

Mynd:Warzywa na straganie.jpg
Grænmeti á markaði.

Grænmeti er matreiðsluhugtak sem er ekki skýrt skilgreint og á sér enga stoð í líffræði heldur er hefðbundið og huglægt. Allir hlutar matjurtar sem fólk borðar er þannig grænmeti, nema það sem er í matargerð kallað ávextir, auk korns, hneta og kryddjurta.

Grænmeti er þannig gert úr laufinu (t.d. kál), stilknum (spergill), rótinni (t.d. kartafla), blóminu (t.d. spergilkál) og lauknum (t.d. hvítlaukur). Að auki eru ýmsir ávextir skilgreindir sem grænmeti, t.d. agúrka, grænmergja, grasker, lárpera og jafnvel belgbaunir.

Tengt efni

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.