„Lögréttumaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Lögréttumaður''' var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum þjóðveldisaldar 1262 allt þar til Alþingi var lagt niður árið...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Lögréttumaður''' var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum [[þjóðveldisöld|þjóðveldisaldar]] [[1262]] allt þar til [[Alþingi]] var lagt niður árið [[1800]].
'''Lögréttumaður''' var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum [[þjóðveldisöld|þjóðveldisaldar]] [[1262]] allt þar til [[Alþingi]] var lagt niður árið [[1800]].


[[Lögrétta]] hafði verið til allt frá stofnun Alþingis og áttu [[goði|goðar]] og ráðgjafar þeirra sæti í henni en þegar Íslendingar gengu [[Noregskonungar|Noregskonungi]] á hönd breyttist hlutverk lögréttunnar, hún hafði áfram takmarkað [[löggjafarvald]] en var þó fyrst og fremst dómstóll. Í stað goðanna komu lögréttumenn. Í lögréttu sátu hverju sinni 36 menn, þrír úr hverju þingi, og voru þeir valdir úr hópi 84 nefndarmanna, bænda sem [[sýslumaður|sýslumenn]] tilnefndu til þingreiðar. Lögréttumenn voru jafnan úr röðum betri bænda í hverju héraði.
[[Lögrétta]] hafði verið til allt frá stofnun Alþingis og áttu [[goðorðsmaður|goðar]] og ráðgjafar þeirra sæti í henni en þegar Íslendingar gengu [[Noregskonungar|Noregskonungi]] á hönd breyttist hlutverk lögréttunnar, hún hafði áfram takmarkað [[löggjafarvald]] en var þó fyrst og fremst dómstóll. Í stað goðanna komu lögréttumenn. Í lögréttu sátu hverju sinni 36 menn, þrír úr hverju þingi, og voru þeir valdir úr hópi 84 nefndarmanna, bænda sem [[sýslumaður|sýslumenn]] tilnefndu til þingreiðar. Lögréttumenn voru jafnan úr röðum betri bænda í hverju héraði.


[[Flokkur:Alþingi]]
[[Flokkur:Alþingi]]

Nýjasta útgáfa síðan 23. október 2009 kl. 23:23

Lögréttumaður var virðingarstaða í íslenska bændasamfélaginu frá lokum þjóðveldisaldar 1262 allt þar til Alþingi var lagt niður árið 1800.

Lögrétta hafði verið til allt frá stofnun Alþingis og áttu goðar og ráðgjafar þeirra sæti í henni en þegar Íslendingar gengu Noregskonungi á hönd breyttist hlutverk lögréttunnar, hún hafði áfram takmarkað löggjafarvald en var þó fyrst og fremst dómstóll. Í stað goðanna komu lögréttumenn. Í lögréttu sátu hverju sinni 36 menn, þrír úr hverju þingi, og voru þeir valdir úr hópi 84 nefndarmanna, bænda sem sýslumenn tilnefndu til þingreiðar. Lögréttumenn voru jafnan úr röðum betri bænda í hverju héraði.