Munur á milli breytinga „Sálgreining“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: mn:Психоанализ)
'''Almennt:''' Til að fá innsýn inn í sálgreiningu sem meðferðarform, menntunarkröfur, starfs- og siðareglur sálgreina á Íslandi, ofl. má benda á [http://www.salgreining.is Félag sálgreina á Íslandi]
 
'''Sálgreining''' ([[þýska]]: ''psychoanalyse'') er [[sálfræðistefna]] sem byggist m.a. á verkum [[Sigmund Freud]] frá um [[1900]], en megininntak stefnunnar er að [[alferliatferli]] manna stjórnist m.a. af öflum sem eru þeim lítt meðvituð og nefndi Freud þau [[dulvitund]] og [[hvatir]]. Stefnan hefur haft mikil áhrif innan [[sálfræði]], geðlæknisfræði, heimspeki, bókmenntafræði, félags- og hugvísinda.
 
== Upphaf ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval