„Griplur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lt
Lína 8: Lína 8:
[[es:Dendrita]]
[[es:Dendrita]]
[[fr:Dendrite]]
[[fr:Dendrite]]
[[he:דנדריט]]
[[he:דנדריט]]
[[lt:Dendritas]]
[[pl:Dendryt]]
[[pl:Dendryt]]
[[sv:Dendrit]]
[[sv:Dendrit]]

Útgáfa síðunnar 25. desember 2005 kl. 10:34

Griplur eru stuttir, greinóttir þræðir, sem eru móttökutæki taugafrumu. Þær ganga út úr taugabolnum. Hver taugafruma hefur nokkrar griplur, öðrum megin á frumunni. Hinum megin gengur einn taugasími út úr frumubolnum og er hann mun lengri en griplurnar (allt að nokkrir tugir sentimetra að lengd). Griplur taka á móti boðum frá öðrum taugafrumum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.