„A-vítamín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hi:विटामिन ए
Lína 36: Lína 36:
[[gl:Vitamina A]]
[[gl:Vitamina A]]
[[he:ויטמין A]]
[[he:ויטמין A]]
[[hi:विटामिन ए]]
[[hr:Vitamin A]]
[[hr:Vitamin A]]
[[id:Retinol]]
[[id:Retinol]]

Útgáfa síðunnar 13. október 2009 kl. 11:15

A-vítamín (retínól) er fituleysanlegt vítamín. Það er nauðsynlegt fyrir sjón, ónæmiskerfið, frjósemi, slímhimnur, vöxt og stýringu erfða.

A-vítamín fæst úr mat og hægt er að finna töluvert magn í til dæmis lifur, fisk, eggjum og mjólkurvörum, en einnig er töluvert af A-vítamíni í dökkgrænu eða gulu grænmeti. A-vítamín geymist lengi í líkamanum. Það geymist í lifrinni og fituvefjum til notkunar síðar meir. Ráðlagður dagskammtur er um það bil eitt milligramm á dag.

Ofneysla á A-vítamíni getur leitt til eitrunar. Það á við ef meira en 15 gramma er neytt á einum degi. Barnshafandi konur verða einnig að gæta varúðar, því stór skammtur af A-vítamíni eykur hættu á vansköpun.

Mikill skortur á A-vítamíni getur leitt til sýkinga, náttblindu (og síðar blindu) og jafnvel dauða. A-vítamínskortur er þó heldur sjaldgæfur.

Heimildir

  • „Doktor.is – A-vítamín“. Sótt 11. október 2005.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG