„Skyndibiti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az, be-x-old, lt, th, tr Breyti: fa, id, ko
ArthurBot (spjall | framlög)
Lína 49: Lína 49:
[[sr:Брза храна]]
[[sr:Брза храна]]
[[sv:Snabbmat]]
[[sv:Snabbmat]]
[[ta:துரித உணவு]]
[[th:อาหารจานด่วน]]
[[th:อาหารจานด่วน]]
[[tr:Fast food]]
[[tr:Fast food]]

Útgáfa síðunnar 13. október 2009 kl. 04:22

Auglýsingaskilti skyndibitastaða við þjóðveg í Bowling Green í Kentucky.

Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara, þ.e. stýfður úr hnefa. Skyndibiti er t.d. hamborgari, pylsa, kebab og í sumum tilfellum pizza. Skyndibitamatur er mishollur, en oftast er hann fitandi og óhollur. Sumir grænir veitingastaðir hafa tekið upp á því að selja fljótlega og holla rétti, og bera fram sem skyndibita. Venjulegir skyndibitastaðir eru staðsettir í alfaraleið.

Dæmi

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.