Munur á milli breytinga „Vélbyssa“

Jump to navigation Jump to search
1.992 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Maxim_machine_gun_Megapixie.jpg|thumb|right|.303 [[Maxim-vélbyssa]] á þrífæti.]]
 
'''Vélbyssa''' er [[sjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkt skotvopn]] sem ýmist er laust eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta [[riffilskot]]um, venjulega með tíðni á bilinu 400500-1200 skotum á múnútu, þó að slík skothríð geti sjaldnast varað samfleytt í eina míútu.
 
== Eldri gerðir ==
== Hlutverk ==
 
Nú á tímum er vélbyssum beitt á nokkuð svipaðan hátt og í síðari heimsstyrjöldinni. Skriðdrekar og aðrir stríðsvagnar hafa oft vélbyssu sér til varnar auk þess að hver eining fótgönguliðs hefur yfirleitt með sér eitthvað af vélbyssum til að halda aftur af hreyfingum óvina, ýmist með því að fella þá eða hræða frá aðgerðum með getunni til að drepa. Nú á tímum nota fótgönguliðar sífellt léttari vélbyssur vegna þess að þyngri vélbyssur eru oft til staðar á ökutækjum sem fylgja þeim og vegna þess hve borgarhernaður verður sífellt mikilvægari.
 
== Tæknileg atriði ==
 
Nú nota vélbyssur oft gasþrýsting frá fyrra skota þó að nokkur önnur kerfi séu algeng til að hlaða sig. Léttari gerðir hafa oft lítil magasín svipuð þeim sem herrifflar nota en oft eru notaðir stærri sívalningar eða skotfærabelti, sem eru geymd í áföstum kassa.
Þegar vélbyssur skjóta löngum skothrinum hitnar hlaupið þartil því marki er náð að það dregur úr nákvæmni og getur eyðilagt vélbyssuna. Þá er nauðsynlegt að skipta um hlaup til að halda áfram að hlaupa. Flestar nútíma vélbeyssur eru þannig gerðar að það sé fljótlegt og auðvelt og dæmi eru um að í síðari heimsstyrjöldinni hafi verið skotið nánast stöðugt af [[MG42]] vélbyssum og skipt um hlaup með reglulegu millibili til að hámarka skothríðina, en það var sérlega auðvelt að skipta um hlaup á þeim.
Auk þess eru hlaup í vélbyssum höfð heldur efnismeiri en í herrifflum til að þau geti tekið við meiri varma.
Flestar vélbyssur nota skotfæri sem einnig eru algeng í herrifflum, en þær hafa oft tilhneigingu til að nota eldri og þyngri gerðir, eins og t.d. [[7,62mm NATO]] eftir að herrifflar fóru að nota léttari skot eins og [[5,56mm NATO]] eða [[5,45mm soviet]] því að mörgum þykir þörf á öflugum skotfærum í vélbyssum þó að margar gerðir noti nú léttari skotin.
 
 
44

breytingar

Leiðsagnarval