„Vélbyssa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Maxim_machine_gun_Megapixie.jpg|thumb|right|.303 [[Maxim-vélbyssa]] á þrífæti.]]
[[Mynd:Maxim_machine_gun_Megapixie.jpg|thumb|right|.303 [[Maxim-vélbyssa]] á þrífæti.]]

'''Vélbyssa''' er [[sjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkt skotvopn]] sem ýmist er laust eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta [[riffilskot]]um, venjulega nokkur hundruð skotum á mínútu. Á eldri vélbyssum var sveif sem snúið var til að skjóta, en [[Maxim-vélbyssa]]n sem fundin var upp [[1883]] var fyrsta vélbyssan sem notaði bakslagið úr síðasta skoti til að endurhlaða byssuna. Þekktustu vélbyssur í [[seinni heimsstyrjöld]] voru hinar þýsku MG-34 og MG-42.
'''Vélbyssa''' er [[sjálfvirkt skotvopn|alsjálfvirkt skotvopn]] sem ýmist er laust eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta [[riffilskot]]um, venjulega með tíðni á bilinu 400-1200 skotum á múnútu, þó að slík skothríð geti sjaldnast varað samfleytt í eina míútu.

== Eldri gerðir ==

Ekki löngu eftir að algengt varð að útbúa fótgönguliða með byssum komu fram hugmyndir af byssum sem gátu skotið mörgum skotum á stuttum tíma. Fyrstu byssurnar voru yfirleitt með mörgum hlaupum sem hvert um sig skaut álíka stóru skoti og fótgönguliðsbyssa. Þegar hleypt var af skutu byssurnar ýmist öllum skotunum í einum vettvangi eða í einni runu svo að erfitt var að stjórna skothríðinni og eftir að hleypt hafði verið af tók gríðarlangan tíma að hlaða upp á nýtt og auk þess voru vopnin álíka fyrirferðarmikil og léttar [[fallbyssa|fallbyssur]]. Þegar komið var fram á 19. öld fór að koma fram meiri áhugi á vopnum sem gátu, í stað þess að senda eina skothrinu, skotið og hlaðið sig jafnóðum svo að hægt var að skjóta jafnri skothrinu í nokkurn tíma. Nokkrar gerðir af slkíkum vopnum voru reyndar, og voru flestar handknúnar og óáreiðanlegar.
Einna best reyndusk svokallaðar [[gatlingbyssa|gatlingbyssur]] sem höfðu nokkur hlaup á sívalningi sem var snúið með handsveif og skaut og hlóð sig jafnóðum í snúningnum. Meðan enn var notast við [[svart púður]] safnuðust fljótt upp óhreinindi í byssunum svo þær brugðust oft þegar þau söfnuðust upp. Þegar nýar gerðir púðurs sem skildu eftir mun minni óhreinindi komu fram seint á 19.öld var hægt að bæta áreiðanleika þessara vopna en þá komu líka fljótlega fram [[Maxim-vélbyssa|Maximvélbyssur]] sem voru fyrsta útbreidda tegund vélbyssa sem notaði bakslag af síðasta skoti til að hlaða nýju í. Þær voru vatnskældar og fyrirferðarmiklar, en gátu haldið áfram að skjóta áreiðanlega í langan tíma og reyndust eitt af skæðustu vopnum fyrri heimsstyrjaldar.
Við upphaf 20. aldar komu einnig fram léttari loftkældar vélbyssur og á millistríðsárunum komu fram nýjar loftkældar vélbyssur sem voru mjög svipaðar nútíma vélbyssum, vógu oft 9-16kg, skutu riffilskotum á bilinu 7,5-8mm hlaupvídd og var auðvelt að flytja með fótgönguliði og fljótlegt að setja upp.
Þar ber heldt að nefna bresku [[Bren vélbyssa|BREN vélbyssuna]](sem var byggð á tékkneskri hönnun), hina þýsku og sérlega nútímalegu [[MG-34]] (sem þróaðist í hina afar þekktu MG42 sem er enn í notkun lítð breytt), bandarísku [[Browning M1919]] og rússnesku [[DP vélbyssan|DP]]. Þessi vopn voru reynd til þrautar og útfrá þeirri reynslu voru línurnar lagðar fyrir nútíma vélbyssur.

== Hlutverk ==





== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 12. október 2009 kl. 23:19

.303 Maxim-vélbyssa á þrífæti.

Vélbyssa er alsjálfvirkt skotvopn sem ýmist er laust eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta riffilskotum, venjulega með tíðni á bilinu 400-1200 skotum á múnútu, þó að slík skothríð geti sjaldnast varað samfleytt í eina míútu.

Eldri gerðir

Ekki löngu eftir að algengt varð að útbúa fótgönguliða með byssum komu fram hugmyndir af byssum sem gátu skotið mörgum skotum á stuttum tíma. Fyrstu byssurnar voru yfirleitt með mörgum hlaupum sem hvert um sig skaut álíka stóru skoti og fótgönguliðsbyssa. Þegar hleypt var af skutu byssurnar ýmist öllum skotunum í einum vettvangi eða í einni runu svo að erfitt var að stjórna skothríðinni og eftir að hleypt hafði verið af tók gríðarlangan tíma að hlaða upp á nýtt og auk þess voru vopnin álíka fyrirferðarmikil og léttar fallbyssur. Þegar komið var fram á 19. öld fór að koma fram meiri áhugi á vopnum sem gátu, í stað þess að senda eina skothrinu, skotið og hlaðið sig jafnóðum svo að hægt var að skjóta jafnri skothrinu í nokkurn tíma. Nokkrar gerðir af slkíkum vopnum voru reyndar, og voru flestar handknúnar og óáreiðanlegar. Einna best reyndusk svokallaðar gatlingbyssur sem höfðu nokkur hlaup á sívalningi sem var snúið með handsveif og skaut og hlóð sig jafnóðum í snúningnum. Meðan enn var notast við svart púður safnuðust fljótt upp óhreinindi í byssunum svo þær brugðust oft þegar þau söfnuðust upp. Þegar nýar gerðir púðurs sem skildu eftir mun minni óhreinindi komu fram seint á 19.öld var hægt að bæta áreiðanleika þessara vopna en þá komu líka fljótlega fram Maximvélbyssur sem voru fyrsta útbreidda tegund vélbyssa sem notaði bakslag af síðasta skoti til að hlaða nýju í. Þær voru vatnskældar og fyrirferðarmiklar, en gátu haldið áfram að skjóta áreiðanlega í langan tíma og reyndust eitt af skæðustu vopnum fyrri heimsstyrjaldar. Við upphaf 20. aldar komu einnig fram léttari loftkældar vélbyssur og á millistríðsárunum komu fram nýjar loftkældar vélbyssur sem voru mjög svipaðar nútíma vélbyssum, vógu oft 9-16kg, skutu riffilskotum á bilinu 7,5-8mm hlaupvídd og var auðvelt að flytja með fótgönguliði og fljótlegt að setja upp. Þar ber heldt að nefna bresku BREN vélbyssuna(sem var byggð á tékkneskri hönnun), hina þýsku og sérlega nútímalegu MG-34 (sem þróaðist í hina afar þekktu MG42 sem er enn í notkun lítð breytt), bandarísku Browning M1919 og rússnesku DP. Þessi vopn voru reynd til þrautar og útfrá þeirri reynslu voru línurnar lagðar fyrir nútíma vélbyssur.

Hlutverk

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.