„Skriðdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Reptilya
HerculeBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Reptilia Fjarlægi: es:Sauropsida
Lína 37: Lína 37:


[[af:Reptiel]]
[[af:Reptiel]]
[[an:Reptilia]]
[[ar:زواحف]]
[[ar:زواحف]]
[[az:Sürünənlər]]
[[az:Sürünənlər]]
Lína 52: Lína 53:
[[en:Reptile]]
[[en:Reptile]]
[[eo:Reptilioj]]
[[eo:Reptilioj]]
[[es:Sauropsida]]
[[et:Roomajad]]
[[et:Roomajad]]
[[eu:Narrasti]]
[[eu:Narrasti]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2009 kl. 19:46

Skriðdýr
Landskjaldbaka
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkar

Yfirættbálkur Risaeðlur (Dinosauria)

Skriðdýr (fræðiheiti: Reptilia) eru flokkur hryggdýra. Skriðdýr eru líknarbelgsdýr, þar sem fóstur þeirra eru umlukin líknarbelg. Flestar tegundir skriðdýra verpa eggjum, en ýmsar tegundir hreisturdýra eiga lifandi afkvæmi. Flestar tegundirnar þurfa á hita að halda úr umhverfinu þar sem efnaskipti líkamans framleiða ekki nægan hita til að halda stöðugum líkamshita (leðurskjaldbakan er þó undantekning). Þetta gerir það að verkum að skriðdýr eru algengust í hitabeltinu. Skriðdýrafræði er sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á skriðdýrum og froskdýrum.

Ættbálkar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.