„Sun Microsystems“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Sun Microsystems
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Sun Microsystems''' er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir og selur [[tölva|tölvur]], tölvuíhluti, [[hugbúnaður|hugbúnað]] og þjónustu á sviði [[upplýsingatækni]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Santa Clara]] í [[Silicon Valley]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].
'''Sun Microsystems''' er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir og selur [[tölva|tölvur]], tölvuíhluti, [[hugbúnaður|hugbúnað]] og þjónustu á sviði [[upplýsingatækni]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Santa Clara]] í [[Silicon Valley]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]].


Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af nemendum frá [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]] í kringum framleiðslu og sölu á [[Sun-1]]-einmenningstölvum sem notuðust við [[Motorola 68000]]-örgjörvann og voru hugsaðar fyrir [[CAD]]-vinnslu. Nafnið á fyrirtækinu var upphaflega skammstöfun fyrir [[Stanford University Network]] sem var þá [[Internet]] Stanford-háskóla. Sun-tölvurnar notuðust við [[Sun OS]]-stýrikerfið sem var [[Unix]]-útgáfa. Árið 1992 setti fyrirtækið svo stýrikerfið [[Solaris]] á markað. Um svipað leyti var [[Java]]-forritunarumhverfið þróað af Sun.
Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af nemendum frá [[Stanford-háskóli|Stanford-háskóla]] í kringum framleiðslu og sölu á [[Sun-1]]-einmenningstölvum sem notuðust við [[Motorola 68000]]-örgjörvann og voru hugsaðar fyrir [[CAD]]-vinnslu. Nafnið á fyrirtækinu var upphaflega skammstöfun fyrir [[Stanford University Network]] sem var þá [[Internet]] Stanford-háskóla. Sun-tölvurnar notuðust við [[Sun OS]]-stýrikerfið sem var [[Unix]]-útgáfa. Árið 1992 setti fyrirtækið svo stýrikerfið [[Solaris]] á markað. Um svipað leyti var [[Java (forritunarmál)|Java]]-forritunarumhverfið þróað af Sun.


Meðal þekktustu vörulína fyrirtækisins eru [[SPARC]]-örgjörvinn, stýrikerfið [[Solaris]], forritunarumhverfið [[Java]], skrifstofuvöndullinn [[OpenOffice.org]] (keyptur 1999) og gagnaþjónninn [[MySQL]] (keyptur 2008).
Meðal þekktustu vörulína fyrirtækisins eru [[SPARC]]-örgjörvinn, stýrikerfið [[Solaris]], forritunarumhverfið [[Java (forritunarmál)|Java]], skrifstofuvöndullinn [[OpenOffice.org]] (keyptur 1999) og gagnaþjónninn [[MySQL]] (keyptur 2008).


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 7. október 2009 kl. 12:22

Loftmynd af höfuðstöðvum Sun Microsystems

Sun Microsystems er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir og selur tölvur, tölvuíhluti, hugbúnað og þjónustu á sviði upplýsingatækni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Santa Clara í Silicon Valley í Kaliforníu.

Fyrirtækið var stofnað árið 1982 af nemendum frá Stanford-háskóla í kringum framleiðslu og sölu á Sun-1-einmenningstölvum sem notuðust við Motorola 68000-örgjörvann og voru hugsaðar fyrir CAD-vinnslu. Nafnið á fyrirtækinu var upphaflega skammstöfun fyrir Stanford University Network sem var þá Internet Stanford-háskóla. Sun-tölvurnar notuðust við Sun OS-stýrikerfið sem var Unix-útgáfa. Árið 1992 setti fyrirtækið svo stýrikerfið Solaris á markað. Um svipað leyti var Java-forritunarumhverfið þróað af Sun.

Meðal þekktustu vörulína fyrirtækisins eru SPARC-örgjörvinn, stýrikerfið Solaris, forritunarumhverfið Java, skrifstofuvöndullinn OpenOffice.org (keyptur 1999) og gagnaþjónninn MySQL (keyptur 2008).

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.