Munur á milli breytinga „Englar“

Jump to navigation Jump to search
78 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
[[Normannar]] lögðu undir sig England árið [[1066]]. Þeir kölluðu alla ættflokkana sem bjuggu þar [[Engilsaxar|Engilsaxa]] í höfuðið á Englum og Vestursöxum. Vestursaxar höfðu myndað öflugt ríki, [[konungsríkið England]], á fyrri hluta [[10. öld|10. aldar]].
 
Svæðin Austur-Anglía og Norðymbraland (NorthumbriaNorðhumbria) eru enn í dag þekkt undir upprunalegum nöfnum sínum. Á [[víkingaöld]] náði Norðymbraland yfir mun stærra svæði en nú, þ.e. einnig yfir norðausturhlutasuðausturhluta [[Skotland]]s (allt til [[Edinborg]]ar), og suður til árinnar [[Humber]]. Nafnið ''Norðymbraland'' merkir raunar „landið norðan Humbru“.
 
Orðið ''Englar'' hefur verið til í nokkrum myndum, elst er [[latína|latneska]] orðið ''Anglii'' sem kemur fyrir í ritinu ''[[Germanía]]'' eftir [[Tacitus]].
Óskráður notandi

Leiðsagnarval