Munur á milli breytinga „Kim Manners“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 12 árum
Kim Manners var fæddur 13.janúar, 1951. Manners aldist upp í skemmtanaiðnaðinum; faðir hans, Sam Manners vann við ''[[The Wild Wild West]]'' og ''[[Route 66]]''.<ref>{{cite web|url=http://www.imdb.com/name/nm0543142/|title=IMDB Profile: Sam Manners|accessdate=2007-03-23}}</ref> Manners var barnaleikari; fyrsta hlutverk hans var þegar hann var þriggja ára, í [[Chevrolet]] auglýsingu. Hann fylgdist oft með og hjálpaði oft föður sínum, og einnig [[William Beaudine, Sr.]], leikstjóra ''[[Rin Tin Tin]]'', sem Manners kallaði "Gramps." En það var hann sem hvatti Manners til þess að verða leikstjóri.<ref name="dga">{{cite news|last=Hurwitz|first=Matt|title=Directing the X-Files|work=DGA Magazine|url=http://www.dga.org/news/v26_6/feat_kimmanners.php3|date=March 2002|accessdate=2007-03-23}}</ref> Manners á bróður, Kelly A. Manners, sem hefur starfað við meðal annars ''[[Angel]]'', ''[[Buffy the Vampire Slayer]]'' og ''[[Dollhouse]]''<ref>{{cite web|url=http://www.imdb.com/name/nm0543128/|title=IMDB Profile: Kelly A. Manners|accessdate=2007-03-23}}</ref> og systur, Tana, sem er sjónvarps leikstjóri.<ref>{{cite web|url=http://www.imdb.com/name/nm0543147/|title=IMDB Profile: Tana M. Manners|accessdate=2007-03-23}}</ref>
 
==FeriilFerill==
 
Manners byrjaði leikstjóra feril sinn árið 1978, þar sem hann leikstýrði þætti af ''[[Charlie's Angels]]''. Áður þá vann hann sem framleiðslustjóri (unit production manager) við þátti og sem aðstoðarleikstjóri og ásamt öðrum verkefnum.<ref name="dga"/><ref name="imdb">{{cite web|url=http://www.imdb.com/name/nm0543129/|title=IMDB Profile: Kim Manners|accessdate=2007-03-23}}</ref> Önnur leikstjóra verkefni sem hann hefur gert eru meðal annars ''[[21 Jump Street]]'', ''[[Mission: Impossible]]'', ''[[Star Trek: The Next Generation]]'', ''[[Baywatch]]'', ''[[The Adventures of Brisco County, Jr.]]'' og ''[[The Commish]]''.<ref name="imdb"/>
5.311

breytingar

Leiðsagnarval