„Jáeindaskanni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Jmarchn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
[[Flokkur:Taugavísindi]]
[[Flokkur:Taugavísindi]]


[[ca:Tomografia per emissió de positrons]]
[[cs:Pozitronová emisní tomografie]]
[[cs:Pozitronová emisní tomografie]]
[[da:Positronemissionstomografi]]
[[da:Positronemissionstomografi]]

Útgáfa síðunnar 26. september 2009 kl. 10:12

PET-skanni
Ferli PET-skönnunar

PET-skanni (skammstöfun af positron emission tomography) er tegund segulómmyndaskanna sem notaður er til að fylgjast með virkni heilans við úrlausnir á ákveðnum verkefnum og mæla orkunotkun heilasvæða. Þar sem heilinn notar glúkósa sem orkugjafa við starfsemi sína er hægt að mæla glúkósanotkun ýmissa heilasvæða. Með því að blanda geislavirku efni nær sem PET-skanninn að kortleggja þau svæði sem nota mestan glúkósa. Hann útbýr svo myndir af heilanum í ýmsum litum þar sem hver litur táknar ákveðið stig virkni.

  Þessi tæknigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.