„Kurt Cobain“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Kurt Kobeyn
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
| nafn = Kurt Cobain
| nafn = Kurt Cobain
| búseta =
| búseta =
| mynd =
| mynd = Nirvana around 1992.jpg
| myndastærð =
| myndastærð = 220px
| myndatexti =
| myndatexti = Cobain árið 1992
| fæðingarnafn = Kurt Donald Cobain
| fæðingarnafn = Kurt Donald Cobain
| fæðingardagur = [[20. febrúar]] [[1967]]
| fæðingardagur = [[20. febrúar]] [[1967]]

Útgáfa síðunnar 25. september 2009 kl. 01:47

Kurt Cobain
Cobain árið 1992
Fæddur
Kurt Donald Cobain

20. febrúar 1967
Dáinn5. apríl 1994
DánarorsökSjálfsmorð
StörfTónlistarmaður
Þekktur fyrirAð vera meðlimur í rokkhljómsveitinni Nirvana
MakiCourtney Love
BörnFrances Bean Cobain

Kurt Donald Cobain (20. febrúar 19675. apríl 1994) var söngvari, gítarleikari og lagasmiður rokkhljómsveitarinnar Nirvana. Kurt Cobain var ekki bara góður að semja tónlist heldur var hann mjög flínkur að teikna og mála.

Árið 1991 kom frægasta lag Nirvana út og heitir það „Smells Like Teen Spirit“ og önnur fræg lög eftir hann eru til dæmis „About A Girl“, „Come As You Are“, „Lithium“ og „Rape Me“.

Kurt Cobain var giftur söngkonunni Courtney Love og átti eitt barn með henni sem heitir Frances Bean Cobain.

Þann 5. apríl 1994 dó Cobain, sumir segja að hann hafi framið sjálfsmorð en margt bendir til þess að hann hafi verið drepinn.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.